Freyr - 01.05.2004, Blaðsíða 43
bandi við val á hrútum á stöðvam-
ar. I fyrsta lagi verður í byrjun að
velja talsvert stærri hóp hrúta en
áður sem kandídata á stöðvamar
vegna þess að nokkrir hrútanna
falla úr leik við arfgerðagreining-
una. Þessi áhrif munu minnka
mjög hratt eftir því sem hrútum
með áhættuarfgerð fækkar. I öðm
lagi er ljóst að hrútar, sem fara í
skipulegar afkvæmarannsóknir
fyrir stöðvamar, verða arfgerða-
greindir áður en til rannsóknar
kemur. Það er augljóslega slæm
vinnubrögð að setja í afkvæma-
rannsóknir hrúta sem að lokinni
arfgerðagreiningu geta ekki notast
okkur fyrir stöðvamar. Við getum
náð betri árangri með að setja að-
eins i prófun hrúta sem standast
prófið.
Molar
Skoðanaskipti um
NIÐURGREIÐSLUR Á
BÚVÖRUM MILLI AL-
ÞJÓÐAVIÐSKIPTASTOFN-
UNARINNAR OG ESB
Framkvæmdastjóri Alþjóða
viðskiptastofnunarinnar, WTO,
Supachai Panitchpakdi, hélt
fyrr á þessu ári erindi á fundi
WTO í Costa Rica, þar sem
hann vakti athygli á því að lönd
innan OECD styrktu landbúnaö
sinn um 300 milljarða dollara á
ári.
Framkvæmdastjóri viðskipta-
mála ESB, Pascal Lamy, svaraði
þessum fullyrðingum og hélt því
fram að hér væri um að ræða
reiknaðan stuðning við landbún-
að og að raunverulegur stuðn-
ingur I ríkjum OECD væri 100
milljarðar dollara og þar af 45
milljarðar í ESB.
Pascal Lamy benti jafnframt á
það að sérhvert ríki innan ESB
Ending merkja...
Frh. afbls. 45
totag (dalton) merkin henti ekki
vel í fullorðnar ær. Þau virðast
ekki hafa næga endingu og svo er
erfiðara að lesa á þau sökum
smæðar. Auðvelt er að lesa á hin-
ar gerðimar ef staðið er nærri án-
um, t.d. við vigtun.
Þess ber að geta að allar æmar,
sem hafa týnt merki sínu, em koll-
óttar. Helsta skýringin á því er að
homin skýla eymnum þannig að
minni hætta er á að merkin kræk-
ist í og rifni úr eyranu.
Þakkir
Framkvæmdanefnd búvöru-
samninga fær þakkir fyrir veittan
styrk.
hafi rétt til að ákveða sína eigin
landbúnaðarstefnu og að mál-
flutningur framkvæmdastjóra
WTO brjóti í bága við þær reglur
sem WTO hafi sett sér. Hann
lagði einnig áherslu á að ESB
hafa fullan rétt til að halda uppi
matvælaöryggi í löndum sínum
sem og að setja framleiðslunni
gæðakröfur, ásamt því að vern-
da umhverfið og halda uppi
byggð í dreifbýli. Þá undirstrik-
aði hann að félagsmálastefna
landa í ESB verði ekki kollvarp-
að með þvingunaraðgerðum frá
WTO.
Á hinn bóginn staðfesti Pascal
Lamy að koma verði í veg fyrir
að niðurgreiðslur á búvörur
skekki alþjóðleg viðskipti með
þær. Hins vegar væru ekki allar
niðurgreiðslur óæskilegar. Ein-
ungis niðurgreiðslur sem raska
samkeppni í viðskiptum eru af
hinu illa. ESB hafi þegar breytt
stefnu sinni í samræmi við það
Frá tilraunabúinu á Hesti
Frh. afbls. 38
óskemmtilegt ef horft er á afiföll
lamba og áa. Afföllin voru óven-
ju mikil og í raun of mikil. Frjó-
semi ánna var hins vegar með
besta móti en afföll eru yfírleitt
meiri með aukinni frjósemi eins
og á var minnst hér áður. Fall-
þungi var hins vegar með besta
móti og lömbin flokkuðust vel
sem er jákvætt. Lömbin voru
einnig að mælast vel í ómmæl-
ingu.
Við upphaf næsta afurðaárs
eru settar á 359 ær 2ja vetra og
eldri, 126 veturgamlar ær og
143 gimbrar, alls 628 kindur,
auk 6 fullorðna hrúta og 16
lambhrúta.
og ákveðið lækkun á svokölluð-
um bláum greiðslum, sem eru
m.a. greiðslur með útflutningi
búvara.
Það er aðgreining á æskileg-
um og óæskilegum greiðslum
sem er kjarninn i reglum WTO
um stuðning við landbúnað,
sagði Pascal Lamy.
Þessum skoðunum hefur fram-
kvæmdastjóri WTO svarað og
mótmælt rökum Pascal Lamy lið
fyrir lið, en hann hefur hins vegar
ekki viljað birta svarbréfið opin-
berlega. Þessi skoðanaskipti eða
deilur eru taldar sýna vel þau
átök sem eru í gangi í yfirstand-
andi viðræðulotu um skipan al-
þjóðaviðskipta með búvörur, sem
kennd er við borgina Doha í
smárikinu Quatar við Persaflóa,
en eins og skemmst er að minn-
ast þá miðaði málinu ekkert
áfram á fundi Cancun í Mexiko á
síðasta ári.
(Landsbygdens Folk nr. 16/2004).
Freyr 4/2004 - 43 |