Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2004, Blaðsíða 20

Freyr - 01.05.2004, Blaðsíða 20
efstur Sekksonur 01-041 með 120 í heildareinkunn fyrir mjög vel gerðan lambahóp. Eins og nafnið gefur vísbendingar um er hann undan Sekk 97-836. A Ospaksstöðum stóð efstur Prúður 01-141 með 134 í heilda- reinkunn en yfirburðir hjá honum voru fyrst og fremst sóttir í óm- mælingar á lömbunum lifandi. A Reykjum stóð efstur hrútur 01- 038 með 131 í heildareinkunn þar sem yfirburðir voru glöggir fyrir báða þætti í rannsókn og fitumat hjá lömbum undan honum mjög hagstætt. Þessi hrútur er sonur Hörva 99-856. I Finnmörk var Kroppur 01-380 líkt og árið áður í efsta sætinu með 138 í heildareinkunn. Tanni 01-384 sýndi sömuleiðis ágæta út- komu og fékk 125 í heildarein- kunn. Pottur 01-003 stóð langefstur hrútanna á Ytri-Reykjum í rann- sókninni þar með 135 í heildarein- kunn en kjötmat sláturlamba var afbragðsgott og fékk hann 151 úr þeim hluta rannsóknarinnar. Þessi hrútur er undan Hnokka 97-855. 1 afkvæmahópunum á Urriðaá voru eins og undanfarin ár feiki- lega vel gerð lömb en eins og oft er á þeim búum þar sem gerðin er allra best og ræktun í stofni mikil kemur fram minni munur á milli afkvæmahópa en á mörgum öðr- um búum. Tveir hrútar stóðu efst- ir með 114 í heildareinkunn. Sei- fur 00-015 sótti yfirburði sína öðru fremur í góðar mælingar á lifandi lömbum en hjá Stíl 02-011 voru yfírburðimir fyrst og fremst í miklu hagstæðara fítumati en hjá lömbum undan hinum hrútunum. Seifur er undan Prúði 94-834 en Stíll hins vegar undan Áli 00-868. Á Neðri-Torfústöðum stóð Hnoðri 99-022 efstur með 120 í heilda- reinkunn og staðfesti góðar niður- stöður úr rannsóknum á síðustu árum en yfirburðir hans eru öðm fremur í góðu fitumati slátur- lamba undan honum. Þessi hrntur er sonur Kóps 95-825. Á Sauðá skipaði efsta sæti Glöggur 01-131 með 125 íheilda- reinkunn fyrir vöðvaþykk og vel gerð lömb og væn en samt heldur léttari en undan öðmm hrútum í rannsókninni. Hann er undan Voða 98-230 sem reynst hefur ágætlega á Sauðá og móðurfaðir Glöggs er Bjálfi 95-802. Á Sauða- dalsá var langefstur Kópur 02-180 með 132 í heildareinkunn með feikilega öflugan og vel gerðan hóp lamba. Hann er sonur Lopa 01-177 en móðurfaðir hans er Klængur 97-839. Á Bergsstöðum á Vatnsnesi var að vanda mikil rannsókn og með- altal fyrir allmarga afkvæmahóp- anna þar fyrir gerð úr kjötmati var 11 eða hærra, þ.e. betra en U að jafnaði. Efstur í þessari rannsókn var Nagli 02-088 með 116 í heildareinkunn. Þessi úrvalshrútur er sonur Nála 98-870 en móður- faðir, Deli 98-094, hefur reynst feikilega vel í hinu öfluga ræktun- arstarfi á þessu búi. í Saurbæ var í efsta sæti Máni 01-194 með 121 í heildareinkunn og sótti mesta yf- irburði í þykkan bakvöðva af- kvæmanna við ómsjármælingu, en einnig var mat fyrir gerð mjög gott hjá lömbum undna honum. Hrútur þessi er sonur Túla 98-858. I Víðidalstungu II voru tveir af- kvæmahópar sem sköruðu fram úr. Hnöttur 01-026 var með 124 i heildareinkunn fyrir mjög góðan lambahóp þar sem meira af yfir- burðunum kom frá mati og mæl- ingu á lifandi lömbum. Hnöttur er frá Bassastöðum undan Bangsa 00-277 og móðurfaðir hans er Boði 97-310. Askur 02-030, sem var með 122 í heildareinkunn, sótti yfirburði hins vegar miklu meira í kjötmatsþáttinn og einkum var fitumat fyrir sláturlömbin undan honum ótrúlega hagstætt miðað við þunga þeirra. Askur er sonur Arfa 99-873 en móðurfaðir hans er Héli 93-805. I Miðhópi báru af hópar undan tveimur veturgömlum hrútum sem báðir eru synir Stúfs 97-854. Hrútur 02-186 var með 143 í heildareinkunn og hvorki meira né minna en 174 úr kjötmatshlut- anum í rannsókninni enda kjötmat lamba undan honum frábært. Móðurfaðir þessa hrúts er Styrmir 98-171. Hrútur 02-194 fékk 131 í heildareinkunn og stóð jafnt að vígi á báðum þáttum rannsóknar- innar með ákaflega góð slátur- lömb. Móðurfaðir þessa hrúts er Bauti 97-165 sem var frá Smá- hömrum. Austur-Húnavatnssýsla Þessi þáttur ræktunarstarfsins hefúr verið að eflast með hverju ári í sýslunni og haustið 2003 voru rannsóknir gerðar á samtals 14 búum þar sem 123 afkvæma- hópar fengu sinn dóm. Á Hofi í Vatnsdal var efstur Larfí 02-175 með 121 í heilda- reinkunn en Salómon 02-173 fékk 120 fyrir sinn lambahóp. Larfí er sonur Arfa 99-873 en Salómon undan Bola 99-874. í Sunnuhlíð stóð efstur í rannsókninni Hnokki 01-669 með 130 í heildareinkunn en næstur honum kom Þorri 01- 667 með 123 í heildareinkunn. I rannsókn í Grímstungu var efstur Lalli 96-316 með 136 í heildarein- kunn. Á Akri voru feikilega glæsilegir afkvæmahópar undan hrútum í rannsókn, ekki afgerandi munur á hrútunum í heildareinkunn en hjá sláturlömbum undan tveimur hrútanna var meðaltal i mati fyrir gerð yfir 11 en það voru lömbin undan Dreng 02-491 og Grettir 02-489, sá fyrmefndi sonarsonur og hinn sonur Túla 98-858. Ein- hver allra umfangsmesta rannsókn haustsins var unnin á Stóru-Giljá 120 - Freyr 4/2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.