Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2004, Blaðsíða 52

Freyr - 01.05.2004, Blaðsíða 52
4. mynd. Heimasmíðuð gjafagrind á Snartarstöðum í N-Þing. 5. mynd. Heimasmíðaðar gjafagrindur á Dunki i Hörðudal í Dalasýslu. með það í huga að draga úr stofnkostnaði. Nokk- ur dæmi um slíkt verða rakin hér á eftir, en þar er langt i frá um tæm- andi upptalningu að ræða. Gjafagrinduu Á Heiðarbæ Á Heiðarbæ í Þing- vallasveit voru veturinn 1999-2000 smíðaðar gjafagrindur inn í tvo bragga, sem áður höfðu hvor um sig verið tví- stæð ijárhús. Þær breyt- ingar voru helstar frá Lambeyragrindunum að hér raðast þær enda í enda, og opið á milli, þannig að þær mynda einn samfelldan gjafa- gang fram húsin. Burð- arramminn hangir á einu stóru plasthjóli hvoru megin, eins og ráða má af 3. mynd. Einnig var útfærslu á hæðarstillingu breytt þannig að í stað þess að hengja færanlegu einingamar upp með keðjum þá skorðast bolti með gormi inn í þrep og ræður þannig hæðinni. Einnig em aðrar lítilsháttar útfærslubreytingar miðað við Lambeyragrindumar. Til dæmis er hver gjafagrindaein- ing um 5 metrar á lengd í stað 3,6 metra. Þetta þýðir að ef mikið liggur við má gefa tvær rúllur (1,20 m þvermál) í hvora grind, en oftast er þó aðeins gefin ein rúlla í hverja grind. Gjafagrindur Á Snartarstöðum Núna á allra siðustu ámm hafa verið smíðaðar á nokkmm stöðum gjafagrindur sem em að meira eða minna leyti úr tré, en byggja á svipuðum hugmyndum og þær sem sagt var frá hér á undan. Nokkrir bændur í Norður-Þing- eyjasýslum hafa smíðað slíkar grindur. Helgi og Sigurlína á Snartarstöðum em með eina út- færslu sem sést á 4. mynd. Ein- göngu ysti ramminn er úr jámi, þ.e. tvö skúffújám lóðrétt á end- um og prófílstangir að ofan og neðan sem tengja þau saman. Neðst, boltað utan á skúffújámin, kemur eitt tréborð, 32 cm á hæð, og notast það sem fótstig íyrir kindumar rétt eins og sambærilegt jámborð á Vímets-grindum. Inn í skúffuna koma svo tvö tréborð sem færast upp og niður eftir at- vikum til að stilla hæð jötustokks- ins eftir því sem ést úr grindinni. Stoðir í fjárhúsinu em notaðar til að festa grindumar í að ofan. Gólfið undir grindinni er hæst í miðjunni, þannig að þegar grindin gengur saman að neðan helst allt- af svipað bil á milli gólfs og grindar. Timbrið er að sjálfsögðu úr norðurþingeyskum rekaviði og hafa fleiri slíkar á svæðinu verið smíðaðar úr slíkum eðalviði. Að sögn Helga hafa þessar grindur staðið vel undir væntingum og út- | 52 - Freyr 4/2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.