Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2004, Blaðsíða 53

Freyr - 01.05.2004, Blaðsíða 53
breiðsla þessarar tækni orðin tölu- verð á svæðinu. Gjafagrindur á Dunki Hjá Kjartani og Guðrúnu á Dunki í Hörðudal í Dalasýslu eru gjafagrindur sem smíðaðar eru með litlum tilkostnaði (5. mynd). Þær eru nánast að öllu leyti úr timbri, eina jámið em BMF-vinklar og lamir. Eins og myndin sýnir hangir grindin á lömum upp í þak hússins. Það hversu ofarlega sá punktur er sem grindin hangir í gerir það að verkum að lítill munur er á bili milli gólfs og grindar ef'tir því hver- su langt inn grindin er gengin og því ekki mikil hætta á að kindumar togi heyið undan grindinni. Fjöldi annarra bænda víða um land hafa smíðað eða látið smíða gjafagrindur með ýmsum athygl- isverðum útfærslum sem því mið- ur er of langt mál að rekja í grein sem þessari. Þau dæmi sem rakin hafa verið að framan vom valin með tilliti til þess að þau lýsa ákveðinni þróun sem hefur verið í átt til meiri einfaldleika og lækk- aðs kostnaðar en á sama tíma hef- ur verið reynt að halda sig við ákveðin lykilatriði í hönnun, sem em: * Að grindumar geti gengið inn, svo að féð geti étið inn að miðju rúllunnar. * Að stilla megi hæð jötubands þannig að féð geti alltaf étið niður fýrir sig. * Að fótstig sé utan á grindinni þannig að féð eigi auðvelt með að éta úr grindinni hvort sem jötuband er í hæstu stöðu (60- 70 cm) eða lægstu stöðu (30-35 cm). * Að hey slæðist ekki undan grindinni. Þar sem þessum atriðum hefúr verið fýlgt, sem virðist hafa verið gert í langflestum tilfellum, hefúr reynsla af notkun grindanna al- 6. mynd. Rúllugjafir á Eystri-Leirárgörðum, Leirár- og Melahreppi. Rúiian hefur verið sett inn á fóðurgang og skorin með McHale-rúlluskera framan á dráttarvél. Plastið er svo skorið utan af rúllunni um leið og kló er sett utan um hana til hifingar inn í gjafagrind. mennt verið góð. Vinnuléttir við gjafír er mikill miðað við þær að- ferðir sem menn notuðu áður. An þess að á því hafí verið gerð ná- kvæm skoðun þá virðist sem víða noti menn til heygjafa aðeins ijórðung til helming þess tíma sem fór í verkið fyrir breytingar. Hægt er að skipuleggja gjafímar betur m.t.t. annarra verka, og síð- ast en ekki síst hafa menn losnað við allan heyburð. Hversu mikil hagræðingin er fer m.a. eftir því hvaða aðferðir notaðar era til að flytja rúllurnar í grindina og hvemig rúllumar era skomar. í langflestum tilfellum nota menn rafmagnstalíur á hlaupaketti til að koma rúllunum í grindina og er það að sjálfsögðu afar þægileg að- ferð. Nokkuð brölt fylgir því að klöngrast með heyskera upp á hverja rúllu og skera hana í gjafa- grindinni. Því hafa margir farið Freyr 4/2004 - 53 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.