Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2004, Blaðsíða 23

Freyr - 01.05.2004, Blaðsíða 23
stöðum. Þetta var um leið um- fangsmesta rannsókn sem þannig hefur verið gerð til þessa. I rann- sókninni voru átta aðkomuhrútar, úrvalshrútar af öllu svæðinu aust- an Jökulsár á Fjöllum, auk sjö heimahrúta. Þegar niðurstöður lágu fyrir voru þær hins vegar langt í frá eins skýrar og alla jafn- an hefur verið í þessum rannsókn- um. Það sem samt var augljóst var að þama hafði náðst saman til rannsóknar feikilega mikið hrúta- val. Lömbin voru mörg með af- brigðum vel gerð, vöðvaþykk og vel vaxin. Við slátrun fékkst hins vegar staðfest að fitusöfnun var meiri en æskilegt hefði verið hjá of stórum hluta lambanna. Sam- ræmi á niðurstöðum úr skoðun lif- andi lamba og kjötmats voru minni en yfirleitt gerist og skýrist það af fítumatinu sem var á þess- um lömbum. Eins og þegar er sagt var ljóst að þama var hópur af feikilega öflugum kynbótahrút- um. Akveðið var að taka þrjá þeir- ra til notkunar á stöð. Otur 00-910 frá Reistamesi, en sem fæddur er í Leirhöfn, fékk í heildareinkunn 102 þegar byggt var á skoðun hrútlamba en 111 þegar gmnnur- inn var skoðun gimbranna. I kjöt- mati var hann með best meðaltal fyrir gerð eða 9,8, lömbin vom mjög væn en fítumat ekki nægjan- lega hagstætt þar sem meðaltal var 8,7. Otur hafði undangengin ár verið notaður feikilega mikið í Reistamesi og verið þar að gefa fremur hagstætt fitumat. Við mat á lifandi lömbum vom mörg þeirra frábær að gerð og hópur úrtöku- góðra hrútsefna undan honum. Otur er sonur Túla 98-858. Úði 01-912 frá Sveinungsvík fékk í heildareinkunn 116 fyrir hrútlömb og 117 fyrir gimbrar en yfírburðir hans vom fyrst og fremst fengnir í kjötmatshluta rannsóknar þar sem hann var með 138 í einkunn. Kjöt- mat lamba undan honum var því Hækill 02-906, frá Bjarnastöðum í Öxarfirói. hagstæðar en hjá flestum hrútun- um í rannsókninni og einkum var fitumat hagstæðara en hjá lömb- um undan hinum hrútunum. Hins vegar voru ómvöðvamælingar lamba undan honum undir meðal- tali i rannsókninni. Rétt er samt að taka fram að þessi lömb sýndu mjög góðar mælingar en veruleg- ur hluti lamba í rannsókninni var í þeim efnum að sýna frábærar nið- urstöður. Úði er undan Leka 00- 880 og dóttursonur Hnykks 91- 958. Þriðji stöðvarhrútur úr rann- Otur 00-910, frá Leirhöfn á Sléttu, (keyptur frá Reistarnesi á Sléttu). Freyr 4/2004 - 23 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.