Freyr - 01.05.2004, Blaðsíða 39
Afkvæmarannsóknir
á Hesti 2003
r
rið 2002-2003 voru af-
kvæmaprófaðir 8
hyrndir iambhrútar á
Tilraunabúinu á Hesti. Lúður
124 er undan Túla 98-858 og
Álfur 126 er aðkeyptur frá
Hauki Engilbertssyni frá
Vatnsenda í Skorradal. Aðrir
hrútar eru afkomendur heima-
hrúta en eiga ættir sínar að
rekja í Læk 97-843 nema Jöfur
113 sem er með Sekk 97-836 á
bak við sig í móðurættina.
Ætterni og þroski
I töflu 1 er sýnt ættemi hrútanna
og ómmælingar á bakvöðvanum
lambshaustið (V=vöðvaþykkt,
F=fituþykkt og L=lögun). Meðal-
þykkt vöðva í ómsjármælingu var
30,5 mm á lambhrútunum og fitu-
þykkt 2,5 mm. Meðalþungi þeirra
var 43,3 kg haustið 2002. Ós 121
léttastur, 38 kg, en Funi 119 og
Lúður 124 þyngstir, 48 kg.
Veturgamlir vógu hrútamir að
meðaltali 84,0 kg. Þynging þeirra
yfir veturinn var 27,3 kg að jafnaði
og 14,2 kg yfir sumarið. Gári 115
þyngdist minnst á húsi eða 20 kg en
Ós 121 þyngdist hins vegar um 35
kg um veturinn sem er mikil þyng-
ing. Yfir sumarið þyngdust þeir
svipað, minnst um 12 kg (Funi 119)
og mest um 16 kg (Einir 123). Að
hausti voiu þeir Funi 119, Ós 121
og Álfúr 126 þyngstir eða 88 kg en
Frosti 118 léttastur, 78 kg. Lúður
124 lamaðist að aftan um miðjan
ágúst og var fargað nokkmm dög-
um síðar vegna þess. Hann er því
ekki með í meðaltalsútreikningum
fyrir sumarvöxt.
Niðurstöður
I töflu 2 em helstu niðurstöður af-
kvæmarannsóknarinnar byggðar á
skrokkmælingum hrútlamba undan
afkvæmahrútunum. Allar mælingar
eru leiðréttar að meðalfallþunga
lambanna og einnig eflir því hvort
lambið gekk undir sem einlembing-
ur eða tvílembingur. Fallþunginn er
leiðréttur að meðalaldri lamba og
einnig er leiðrétt fyrir afúrðarein-
kunn móður. Aðferðir við mat á
heildar vöðva- og fitumagni
skrokksins má m.a. fmna í Sauðfjár-
ræktarblaði Freys (5.-6. tbl. 95.
árg.). Helstu niðurstöður rannsókn-
arinnar em þær að vöðvaþykktin á
baki í ómmælingu eykst lítillega á
milli ára en heldur meiri fita er ofan
á bakvöðvanum. Lömbin em líka
eftir
Eyjólf Kristin Örnólfsson,
Sigvalda Jónsson
Rannsókna-
stofnun land-
búnaðarins og
Landbúnaðar-
háskólanum
á Hvanneyri
vænni sem skýrir þessa aukningu að
mestu. Fita á síðu er um 1 mm þykk-
ari en haustið 2002 og skilar það sér
í fituflokkuninni þar sem hún hækk-
ar úr 5,54 í 6,40 að meðaltali.
Enginn einn hrútur skaraði fram
úr í mörgum eiginleikum en þó
má nefna að Gári 115, Frosti 118
og Funi 119 hafi staðið upp úr í
flestum eiginleikum. Gott er að
minna á að ekki er gott að einblína
á einn eiginleika heldur skoða
heildar skrokkmælingar lamba-
hópanna og einkunnagjöf. Þó svo
að holdfyllingareinkunn segi
margt um vöðvasöfnum lamba
Tafla 1. /Etterni oq ómmælinqar lambhrúta í afkvæmarannsókn 2003.
Hrútur Nafn Nr. Ómsiármælina V F L Faðir Nafn Nr. Föðurfaðir Nafn Nr. Móðir Nr. Móðurfaðir Nafn Nr.
113 Jöfur 30,3 3,4 5 Prins 81 Dýri 55 6846 Hersir 66
115 Gári 28,6 2,3 4 Lonti 88 Lækur 97-843 6861 Klaufi 67
118 Frosti 31,4 1,5 5 Loppi 104 Lonti 88 6568 Sturli 29
119 Funi 32,9 1,7 5 Loppi 104 Lonti 88 6695 Kári 40
121 Ós 32,5 2,9 5 Strengur 106 Áll 00-868 SJ 10 Dýri 55
123 Einir 29,5 3,9 4 Reyr 108 Spænir 91 6503 Durtur 31
124 Lúður 30,1 3,0 4 Túli 98-858 Garpur 92-808 6713 Sekkur 97-836
126 Álfur Glópur Moli 93-986
Freyr 4/2004 - 39 |