Freyr - 01.05.2004, Blaðsíða 38
8. tafla. Meðalþungi og þyngdarbreytingar gemlinga, kg.
Þungi. kg. Þvnadarbrevtinaar. ka
30/9- 16/10 2/12- 6/1- 12/2- 19/3-30/9-
Tala 30/9 16/10 2/12 6/1 12/2 19/3 28/4 16/10 2/12 6/1 12/2 19/3 28/4 28/4
Dætrah. með lambi 21 36,1 36,8 42,3 44,2 47,3 53,6 62,6 0,7 5,5 1,9 3,1 6,3 9,0 26,5
Valdir með lambi 51 38,9 40,3 45,1 46,8 49,7 56,0 65,2 1,4 4,8 1,8 2,8 6,4 9,2 26,3
Alls með lambi 72 38,1 39,3 44,3 46,1 49,0 55,3 64,4 1,1 5,0 1,8 2,9 6,3 9,1 26,3
Dætrah. - lamblausir 17 36,3 38,0 42,8 45,1 47,8 51,2 57,5 1,7 4,8 2,4 2,7 3,4 6,3 21,2
Valdir - lamblausir 49 38,4 39,4 43,7 45,7 48,1 51,6 56,6 1,1 4,2 2,0 2,4 3,5 5,0 18,2
Alls - lamblausir 66 37,9 39,1 43,4 45,5 48,1 51,5 56,8 1,2 4,3 2,1 2,5 3,4 5,3 18,9
Kollóttir 5 38,8 38,6 42,2 42,6 44,8 48,0 53,2 -0,2 3,6 0,4 2,2 3,2 5,2 14,4
Meðaltal allra 143 38,0 39,2 43,8 45,7 48,4 53,3 60,5 1,1 4,7 1,9 2,7 4,9 7,2 22,5
festu fang. Þetta gerðist það
snemma á meðgöngu að það sást
aldrei neitt koma frá þeim. Hinar
73 báru 94 lömbum sem gerir 1,29
lamb að meðaltali á borinn geml-
ing eða 0,66 lömb á hvem geml-
ing sem hleypt var til.
Affollin af þessum 94 lömbum
til hausts voru 14 eða 14,9% sem
er 1,1 % meiri afföll en síðasta
sumar. Tvö lömb vom dauðfædd,
4 lömb dóu í fæðingu, 2 dóu fyrir
fjallrekstur og 6 lömb vantaði á
heimmr.
Meðalfæðingarþungi gemlings-
lambana sést í 9. töflu ásamt sam-
anburði síðustu ára.
Meðalfæðingarþungi þessara 94
lamba var 3,06 kg sem er 0,12 kg
minni þungi en vorið 2002.
Afurðir gemlinga
I 10. töflu er sýndur vaxtarhraði
62 gemlingslamba, þungi þeirra á
fæti í lok september, reiknað fall
og fjöldi ásettra lamba úr hverjum
hóp. Ekki em tekin með 18 gem-
lingslömb sem vom vanin undir
fullorðnar ær.
Meðalvöxtur gemlingslamba á
fyrra tímabilinu nam 305 g/dag
sem er 10 g meiri vöxtur en 2002.
Frá fjallrekstri til loka september
uxu lömbin hins vegar um 225
g/dag sem er 2 g meiri vöxtur en
sumarið áður. Að hausti vógu
lömbin að meðaltali 40,1 kg á fæti
sem er 1,0 kg meira en haustið
2002. Meðalfallþungi var 17,10
kg sem er 0,32 kg meira en síðast-
liðið haust. Hlutfallslega flokkun
má sjá í 11. töflu. Einkunn fyrir
gerð var 10,06 og fltu 7,57 að
meðaltali og hlutfall milli hold-
fyllingar og fitu er 1,33.
Af 143 gemlingum ásettum
haustið 2002 vom 126 veturgaml-
ar ær settar á til næsta vetrar
(2003-2004). Tvö drápust fyrir
burð, 2 að sumri, 3 drápust af
slysfömm að hausti, 6 var fargað
og 4 veturgamlar vantaði á heimt-
ur. Heildar afföll vom því 17
gemsar eða 11,9 % sem er óvenju
mikið.
Upphaf næsta vetrar
Afurðaárið 2003 var
9. tafla. Fæðinqarþungi gemlingslamba, kg.
Lömb 2003 2002 2001 2000 1999
24 tvll. hrútar 2,74 2,82 2,92 2,66 2,56
20 tvíl. gimbrar 2,64 2,71 2,60 2,51 2,78
23 einl. hrútar 3,50 3,56 3,32 3,70 3,81
27 einl. gimbrar 3,28 3,29 3,39 3,30 3,52
10. tafla Vöxtur, g/dag, og afurðir kg.
Lömb Vöxtur frá fæðingu til 30. júní Vöxtur 30. júni til 30. sept Þungi á fæti, kg 30. sept Reiknað fall, kg Fjöldi ásett
4 tvílembingar 274 185 34,8 15,7 2
18 Einl. hrútar 323 231 41,9 18,6 2
20 Einl. gimbrar 305 219 40,2 16,9 7
8 Tvíl. einl. hrútar 301 257 41,1 17,9 0
12 Tvíl. einl. gimbrar 283 208 36,7 15,7 3
Tafla 11 . Hlutfallsleg gæðamatsflokkun falla.
Fita -♦ Gerð i 1 2 3 3+ 4 5 Alls %
E 2,9 2,9
U 5,7 45,8 11,4 62,9
R 14,3 14,3 5,7 34,3
O 0,0
P 0,0
Alls % 0,0 20,0 63,0 17,1 0,0 0,0
| 38 - Freyr 4/2004
Framhald á bls. 43