Freyr - 01.05.2004, Blaðsíða 36
2. tafla. Meðalfæðingarþungi lamba, kg.
Lömb 2003 2002 2001 2000 1999
65 margl. hrútar 3,45 3,49 3,31 3,43 3,59
62 margl. gimbar 3,32 3,28 3,19 3,19 3,33
361 tvíl. hrútar 4,09 3,99 4,03 3,94 4,19
343 tvíl. gimbrar 3,93 3,85 3,81 3,80 3,99
30 einl. hrútar 4,68 4,77 4,58 4,52 4,90
32 einl. gimbrar 4,48 4,47 4,37 4,54 4,57
kind miðað við 1,88 vorið 2002
eða 1,88 lömb á vetrarfóðraða á.
Frjósemin var því mjög góð síð-
astliðið vor en það kemur einnig
fram í meiri vanhöldum lamba hér
á eftir. Einlembdar voru 62 eða
13,0%, tvilembdar 355 eða 74,4%
og 42 ær voru þrílembdar sem eru
8,8%. Að auki var ein ær íjór-
lembd eða 0,2%.
Meðalfæðingarþungi lamba er
sýndur í 2. töflu. Meðalfæðingar-
þungi 893 lamba (9 morkin fóstur
óvigtuð) var 3,96 kg sem er 0,02
kg meiri en vorið 2002 þrátt fyrir
aukna frjósemi sem má að ein-
hverju leyti þakka talningu fóstur-
vísa í ánum og þar af leiðandi
heppilegri fóðrun marglemba.
Marglembingar eru með heldur
meiri fæðingarþunga síðustu tvö
vor eftir að farið var að telja fóst-
urvísana. Önnur skýring er sú að
æmar vom í meiri bötun allan vet-
urinn 2002-2003, annað en vetur-
inn þar á undan.
Afföll lamba á sauðburði voru
frekar mikil. 23 lömb vom fædd
dauð (2,5%), 12 lömb dóu í fæð-
ingu og á fyrsta klukkutíma eftir
fæðingu (1,3%). Frá burði og til
fjallreksturs dó 31 lamb (3,4%)
af ýmsum orsökum. Þar af voru
12 lömb sem vantaði undir ær
við smalamennsku fyrir íjall-
rekstur.
Þar sem fjórlembur em orðnar
fátíðar á Hesti þá eru þær ekki
gerðar upp sér. Meðaltal fyrir
fæðingaþunga og vöxt er reiknað-
ur fyrir marglembur sem einn hóp
sem samanstendur þá af ám með 3
lömb og fleiri.
VÖXTUR
Tafla 3 sýnir meðalvöxt 743
lamba sem komu í vigtun fyrir
íjallrekstur og aftur að hausti,
annars vegar frá fæðingu til fjall-
rekstrar 29. júní og hins vegar frá
fjallrekstri til haustvigtunar 30.
september. Allar tölur eru í
grömmum á dag.
Meðaldagvöxtur lambanna við
fjallrekstur, þegar lömbin vom að
meðaltali 44 daga gömul, reyndist
306 g sem er 25 g meiri vöxtur á
dag en vorið 2002. Vöxturinn á
fjalli til hausts var 231 g á dag
sem er 21 g meiri dagvöxtur en
síðastliðið sumar. Þessi aukni
vöxtur miðað við árið áður skilar
sér líka bæði í auknum fallþunga
og betri flokkun fyrir gerð. Fitu-
flokkunin hækkaði einnig en ekk-
ert alvarlega.
Frá ijallrekstri til hausts töpuð-
ust 38 lömb (4,2%) í stað 15 ár-
ið 2002. Þar af var 21 komið
heim sem flest dóu í skurðum en
17 lömb vantaði af fjalli. Alls
misfómst því frá sauðburði til
hausts 104 lömb (11,5%) og til
nytja komu 798 lömb. Það gerir
167 lömb á hverjar 100 ær sem
lifandi voru í byrjun sauðburðar
eða 173 lömb á hverjar 100 sem
bám. Af þessum 798 lömbum
voru 7 aumingjar sem ekki koma
i útreikninga til nytja og má því í
raun bæta þeim við afföll. Heild-
ar afföllin em rúmlega 70 %
meiri afföll en síðastliðið ár og er
það áhyggjuefni. Sérstaklega af-
föllin að hausti.
I 4. töflu má sjá vigtun lamba á
fæti að hausti eins og lömbin
gengu undir þar sem meðallambið
var 39,8 kg sem er 2,4 kg meiri
þungi en haustið 2002.
Afurðir
Slátrað var 551 lambi í tveimur
slátmnum 3. og 24. október. Slát-
3. tafla. Meðalvaxtarhraði lamba g/dag.
Lömb 2003 Frá fæðinau til 30. iúní 2002 2001 2000 1999 Frá 30. iúní til 30. seDtember 2003 2002 2001 2000 1999
280 tvíl. Hrútar 314 285 288 283 268 241 224 239 260 237
288 tvíl. Gimbrar 297 266 265 262 256 214 196 212 233 211
48 þríl.-tvíl. Hrútar 301 290 289 288 276 247 216 258 268 243
41 þríl.-tvíl. gimbrar 293 261 281 274 244 225 195 222 237 214
18 tvíl.-einl. Hrútar 346 325 335 274 310 279 246 285 288 276
14 tvíl.-einl. gimbrar 320 317 294 276 299 237 199 254 226 246
9 einl. Hrútar 364 345 332 310 330 252 237 273 299 277
10 einl.gimbrar 340 338 318 302 301 266 209 220 258 233
15 einl.tvíl. hrútar 318 297 302 253 287 251 222 264 262 244
20 einl.tvíl. gimbrar 291 279 285 240 258 225 177 205 219 224
136 - Freyr 4/2004