Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2004, Blaðsíða 25

Freyr - 01.05.2004, Blaðsíða 25
hrútur er sonur Lóða 00-871 en dóttursonur Túla 98-858. Á Ytra-Álandi staðfesti Köggull 01-070 góða niðurstöðu úr minni rannsókn árið áður en hann fékk 119 í heildareinkunn nú. Köggull er frá Snartarstöðum undan Mola 93-986. í Hagalandi var Krani 02-153 með skýra yfírburði í rannsókn- inni með 122 í heildareinkunn. Hann skilaði áberandi þroska- miklum og vel gerðum lömbum. Þessi úrvalshrútur er sonur Leka 00-880 og dóttursonur Vafa 97- 731. í Garði var ijöldi hrúta í rannsókn og þar skipaði Ari 02- 255 efsta sætið með yfirburðum, með 130 í heildareinkunn og mjög öflugur á báðum þáttum rannsóknarinnar. Þessi hrútur er frá Hagalandi undan Glófa 98- 154. Á Ytra-Lóni kom toppurinn í hlut Nökkva 02-007 með 133 í heildareinkunn fyrir glæsilegan afkvæmahóp þar sem kjötmat var afbragðsgott. Þessi hrútur er úr Laxárdal undan Jafet 00-923 sem gerði garðinn þar frægan haustið 2001 í hliðstæðri rannsókn. Á Sauðanesi komu allir og það feikilega miklir yfírburðir fram hjá afkvæmum Roða 00-014 sem var með 156 í heildareinkunn. Þessir feikilegur yfirburðir voru að þessu sinni jafnir á báða þætti rannsóknarinnar. Þessi hrútur hafði undangengin haust staðið efstur í rannsókninni á Sauðanesi og veturgamall verið að sýna við- líka yfirburði og nú en haustið 2002 var fitumatið ekki jafn hag- stætt og haustið 2001 og 2003. Þessi yfirburðakind er ekki neinn tilviljunargripur því að hann er ffá Sveinungsvík og tvílembings- bróðir Leka 00-880. Haustið 2004 fær hann tækifæri til að staðfesta yfirburði sína enn frekar í afkvæmarannsókn fyrir stöðv- amar. Múlasýslur Á þessu fjármarga svæði vom stærri rannsóknir aðeins unnar á fimm búum þar sem 37 afkvæma- hópar komu til dóms. Auk þess vom minni rannsóknir unnar á fimm búum. Ljóst er að ftill þörf væri á þvi að gera þennan þátt ræktunarstafsins enn umfangs- meiri á þessu svæði. Fjöldi af stómm ljárbúum, þar sem kostir skipulegra afkvæmarannsókna eiga að geta nýst, er það mikill á þessu svæði. Vegna nýafstaðinna fjárskipta á stómm hlutum svæð- isins veróa menn þama meira en víða að byggja mikið á ræktun á eigin búi og einmitt við þær að- stæður hljóta skipulegar af- kvæmarannsóknir að vera verk- færi sem eðlilegt er að grípa til á stærri fjárbúum. Á Hauksstöðum hjá Baldri voru afgerandi yfirburðir fyrir lambahóp undan Mána 01-401 sem fékk fyrir hann 132 í heilda- reinkunn. Þessi ágætishrútur er sonur Hörva 99-856 en móður- faðir hans er Kollur 97-085 sem sýnt hefur afbragðsniðurstöður í rannsóknum á síðustu áram. I minni rannsókn, sem gerð var hjá Friðbirni á Hauksstöðum, stóð langefstur Spakur 01-262 með 146 í einkunn en þessi hrút- ur er sonur Ljóra 95-828 og skorar eins og vænta má ákaflega sterkt á mjög hagstæðu kjötmati. Á Refsstað komu allir yfirburðir í rannsókninni í hlut Bjarts 00- 755 sem fékk 131 í heildarein- kunn og kom þar rækilega stað- festing á niðurstöður hans úr rannsóknum á tveimur undan- gengnum árum. Bjartur er sonur Læks 97-843. Á Lynghóli var efstur hrútanna Taui 02-179 með 125 í heilda- reinkunn fyrir lömb sem höfðu greinilega þykkari vöðva en af- kvæmi hinna hrútanna. Taui er sonur Stapa 98-866. Arinn 01- 170 var með 120 í heildarein- kunn og byggðust allir yfirburðir hans á alveg ótrúlega hagstæðu fitumati lamba undan honum en þar koma fram ættareinkenni hans því að hann er sonur Ljóra 95-828. í Gilsárteigi hjá Sigur- birni stóð efstur Klettur 00-062 með 125 í heildareinkunn en yfir- burðir hans í kjötmati vom feiki- legir því að í þeim hluta rann- sóknar var einkunn hans 160. Þessi hrútur er undan Páli 99-062 og þannig sonarsonur Möttuls 94-827. í minni rannsókn í Rauðholti voru miklir yfirburðir hjá Oðni 01-144 sem var þar langefstur með 145 í einkunn en hrútur þessi er undan Stampi 99-116 sem sýndi afgerandi yfirburði veturgamall i rannsókn þarna og hefur skilað góðum afkomendum en hann var afkomandi Dropa 91-975. í Stóru-Breiðuvík var einnig unnin minni rannsókn og þar voru veturgömlu hrútarnir með alla yfirburði. Glær 02-350, sem er undan Glæ 97-861, var með 162 í einkunn enda feiki- lega hagstætt fitumat á slátur- lömbum undan honum. Þá var Hnípill 02-375 með 140 í ein- kunn en hann er undan Sjóði 97- 846. I rannsókn á Eyjólfsstöðum voru ungu hrútarnir rækilega að erfa landið. Efstur stóð Keisari 02-015 með 145 í heildareinkunn og voru yfirburðir hjá honum mjög líkir fyrir báða þætti rann- sóknarinnar. Þessi hrútur er und- an Vini 99-867 en móðurfaðir hans var Flái 96-029 sem breytti fénu á þessu búi vemlega á sín- um tima. Títus 02-018 var með 130 í heildareinkunn og yfirburð- ir hans í rannsókninni byggðu öðru fremur á mjög hagstæðu kjötmati lambanna. Títus er son- ur Áls 00-868 en móðurfaðir hans er Peli 94-810. Þriðji topp- Freyr 4/2004 - 251
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.