Freyr - 01.05.2004, Blaðsíða 5
okkar og fórum í það strax og
opnað var fyrir viðskipti með
greiðslumark i fyrra skiptið að
kaupa greiðslumark. Við lentum
illa út úr úthlutunum og það var
engin framtíð fyrir okkur önnur.
Annað hvort yrðum við að kaupa
greiðslumark eða að annar okkar
hætti. Þessi kaup reyndust okkur
mjög hagstæð.
Svo var artrtað Jjárbú á jörðinni,
á Gunnarsstöðum II, sem var lagt
niður og þið yfirtókuð.
Já, þar bjuggu þeir Óli og
Gunnar Halldórssynir, frændur
mínir. Þeir voru með allstórt Qár-
bú og þá voru um 400 fjár á hvor-
um parti. Síðan fara þeir í aukna
mjólkurframleiðslu og byggja
Qós. Þá keyptu þeir kýmar af okk-
ur og við féð af þeim.
Við ijölguðum svo mikið fénu á
árunum 1980 til 1990.
Hvernig hagið þið fóðrun og
hirðingu?
Við emm með féð í tvennum
húsum, um 400 og 600 kinda.
Framanaf búskaparárum okkar
vomm við eingöngu með þurrhey-
skap og votheysverkun í flatgryfj-
um. Síðan rúllutæknin hóf innreið
sína hefúr hún svo orðið árvax-
andi hluti af heyskapnum. Þó höf-
um við á síðari ámm aftur horfíð
til þess í meira mæli að hirða þurr-
heyið laust og blása í það með
súgþurrkum. Okkur líkar það af-
skaplega vel.
Það er yfirleitt gott að þurrka
hey á þessum slóðum og þegar
maður hefur rúlluheyskapinn í
bakhöndinni þá er heyskapurinn
ekkert vandamál, maður spilar
þetta jöfnum höndum. Við sláum
yfirleitt mikið í einu og förum svo
að rúlla og ef þá er útlit fyrir þurrk
þá fúllþurrkum við afganginn.
Er þetta þá ekki tvöföld vélaút-
gerð?
Jú, en við áttum þurrheysút-
gerðina, þ.e. heyhleðsluvagn og
súgþurrkun í hlöðum, þegar rúllu-
vélaútgerðin var keypt. Það er
álíka fljótlegt að hirða þurrt hey,
sem er þá komið inn í hlöðu, eins
og að rúlla en þá er eftir að flytja
rúllumar heim.
Afréttir?
I Þistilfírði em miklar afréttir.
Það hagar hins vegar þannig til að
margar ár kljúfa landið að endi-
löngu og halda jafnframt að fénu
en þessar ár em Hafralónsá, Hölk-
ná, Sandá, Svalbarðsá og Or-
marsá.
Næst okkur tilheyrir landið
Gunnarsstöðum en síðan taka
heiðarlöndin við. Við fömm um
50 km inn til landsins að smala og
emm þrjá daga í göngum. Eftir
fyrstu göngur er fullorðnu fé aft-
ur sleppt en 10 km innan við bæ-
inn er þvergirðing milli Hölknár
og Hafralónsár sem þá er lokað. Á
sumrin rekum við inn fyrir hana
um miðjan júlí og lokum þá ein-
hvem tíma til að féð komi ekki til
baka.
I Hvamms- og Dalsheiði, sem
er aðalafréttur okkar, em lagðir á
12 menn í fyrstu göngur, af þeim
leggjum við þá til 5 menn. Aðrir
bæir sem leggja þama til menn,
em Holt, Laxárdalur, Brúarland
og Hvammur. Þar utan em svo yf-
irleitt með í för einhverjir auka-
menn sem fara mest ánægjunnar
vegna.
Þistiljjörður var á sinum tíma
þekkt kalsvœði, hefur nokkuð
borið á kali í seinni tíð?
Nei, við höfúm verið laus við
þann vágest á siðari ámm. Hins
vegar leiddi kalið til þess að við
vomm með stór tún og þurftum
þess þegar uppskeran var léleg.
Nú þegar þessi tún gefa öll upp-
skem þá er heyskapur mjög mikill
og menn em farnir að draga mik-
ið úr áburðargjöf. Auk þess beit-
um við þau bæði á haustin og vor-
in.
Sérstaða okkar í sauðfjárrækt er
annars einkum sú að við búum við
þessa góðu afrétti. Við sleppum
bara fénu út af túninu og svo fer
það sjálft til heiðanna. Þetta em
auðvitað ómetanlegir landkostir.
Við teljum það vor í harðara lagi
ef ekki er farið að sleppa fé í út-
haga um 10. júní og emm þá laus-
Freyr 4/2004 - 5 |