Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2004, Blaðsíða 60

Freyr - 01.05.2004, Blaðsíða 60
www.bufe.is Tölvukerfið MARK hefur verið opnað á Netinu á slóðinni www.bufe.is. Alfir svína- og nautgripabændur eiga möguleika á að fá aðgang að MARK. Með aðgangi að MARK geta bændur pantað einstaklingsmerki og geta nú nautgripabændur nýskráð gripi, skráð burð og flutningssögu gripa. Megin hlutverk einstaklingsmerkingar er að tryggja rekjanleika búfjárafurða, einnig treysta þær ættfærslur verulega. Tölvukerfið MARK gerir það að verkum að grunnupplýsingar um búfé verða aðgengilegar á einum stað. Þannig eru gagnagrunnar búfjárskýrsluhaldsins hluti af MARK. Til að fá aðgang að MARK skal hafa samband við tölvudeild Bændasamtakanna. Einnig má senda tölvupóst á netfangið mark@bondi.is með upplýsingum um nafn, kennitölu, búsnúmer og bæjarheiti. Bændum er sendur veflykill í pósti sem er notaður til að nýskrá sig inn í kerfið. Bændur eru hvattir til að sækja um aðgang og nýta sér þá möguleika sem MARK býður upp á Bændasamtök íslands Töivudeild Simi: 563 0300 Netfang: mark@bondi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.