Freyr - 01.05.2004, Blaðsíða 37
4. tafla. Þungi lamba á
fæti í september (kg)
2003 2002
369 tvíl. hrútar 41,4 38,9
357 tvíl. gimbrar 37,5 35,3
33 einl. hrútar 44,2 42,4
32 einl. gimbrar 40,7 39,6
Meðaltal 39,8 37,4
urlömbin vógu að meðaltal-
i 40,5 kg á fæti og var meðalfall
550 lamba 16,65 kg sem er 0,73
kg meiri fallþungi en síðastliðið
haust. Eitt lamb var tekið út af
línu í sláturhúsi áður en það var
vigtað.
I 5. töflu má sjá hlutfallslega
flokkun 550 falla eftir gerð og
fitu. Einkunn gerðar var 9,53 og
fitu 7,09. Einkunn flokkanna er
meðalgildi sem reiknað er þannig
að hvert lamb sem fer í holdfyll-
ingarflokk E fær gildið 14, U fær
gildið 11, R fær gildið 8, O fær
gildið 5 og P fær gildið 2. Sama
gildir um fitu, þ.e. að lamb sem
fer í fítuflokk 1 fær gildið 2, lamb
í fituflokk 2 fær gildið 5, fitu-
flokkur 3 fær gildið 8, fítuflokkur
3+ fær gildið 9, fltuflokkur 4 fær
gildið 11 og lamb í fituflokk 5 fær
gildið 14. Hlutfall milli holdfyll-
ingar og fitu er fundið með því að
deila fitueinkunninni upp í gerða-
reinkunnina og er það 1,34.
Reiknað meðalfall lamba sem
komu til nytja, að frátöldum 96
lömbum sem tekin voru i haust-
bötunartilraun, reyndist vera
16,70 kg sem er 0,70 kg meira en
haustið 2002. Fallþungi lamb-
anna, eins og þau gengu undir án-
um, er sýndur í 6. töflu.
Reiknað dilkakjöt eftir æmar
reyndist vera 33,20 kg eftir tví-
lembuna og 18,00 kg eftir ein-
lembuna. Þetta gerir 31,08 kg eft-
ir á með lambi eða 29,63 kg eftir
vetrarfóðraða á.
Sett vom á 144 lömb undan ám,
130 gimbrar og 14 hrútar, og
5. tafla. Hlutfallsleg gæðamatsflokkun falla (%)
Fita -
Gerð l 1 2 3 3+4 5 Alls %
E 0,4 2,2 0,5 0,4 3,5
U 9,3 29,3 6,9 0,5 46,0
R 23,1 23,1 2,5 48,7
O 0,4 1,3 0,2 1,9
P 0,0
Alls % 0,4 34,1 54,8 9,9 0,9 0,0
þungi þeirra eins og þau gengu og þyngdust um 4,7 kg fyrir
undir kemur fram í 7. töflu. fengitíma. Þær hægðu á sér í des-
Oll lömb em ómmæld á Hesti ember og fram í febrúar en eftir
og meðalvöðvi 791 lambs sl.
haust var 26,2 mm og 2,9 mm fita
ofan á baki. Meðaltal ásetning-
anna 144 var hins vegar 28,3 mm
vöðvi og 3,0 mm fita.
Af þeim 480 ám sem vom á
Hesti haustið 2002 vom 359 ær
settar á haustið 2003. Þrjú drápust
að vetrinum og til sauðburðar, 9
frá sauðburði til hausts, 5 dóu að
hausti og 6 vantaði á heimtur. Af-
föllin em því 23 ær eða 4,8%. Að
auki var fargað 98 ám sem vógu
að meðaltali 25,6 kg. Til næsta
vetrar vom því 359 fullorðnar ær
settar á.
Gemlingar
Gemlingar vom 143 haustið
2002, 138 hymdar (100 valdar og
38 í þremur dætrahópum undan
hrútum í afkvæmarannsókn) og 5
kollóttar. Meðalþungi og þunga-
breytingar gemlinganna frá hausti
til vors koma fram í 8. töflu. Þar
sem margir gemlingar létu lambi
sínu síðastliðið vor er þeim skipt
niður í gemlinga með lambi og
gemlinga sem létu. Algeldir geml-
ingar em með þeim sem létu. Að-
eins einn kollóttur gemlingur bar
og er hann með hinum fjómm sem
létu.
Meðalþungi ásetningsgimbr-
anna var 38,0 kg og þyngdust þær
um 1,1 kg á haustbeitinni áður en
þeir vom teknir inn sem er frekar
lítil þynging. Þær vom hins vegar
snöggar að venjast innifóðmninni
það sást greinilegur munur á
gemlingunum sem bám og hinum
sem létu. Frá febrúar til apríl
þyngjast lembdu gemlingamir um
15.4 kg sem er mikil þynging en
hinir sem létu þyngdust um 8,7 kg
á sama tíma. Heildar þynging
gemlinganna yfír veturinn var
22.5 kg að jafnaði sem er 0,9 kg
meira en veturinn 2001-2002 þrátt
fyrir að margir gemlinganna væm
lamblausir. Ef aðeins em teknir
þeir sem bám vom þeir að þyngj-
ast að meðaltali um 26,3 kg sem
er 4,7 kg meira en veturinn áður.
Hleypt var til allra gimbranna
og festul33 fang sem gera 93,0%.
60 gimbrar létu fóstmm sínum.
Við talningu fósturvísa sást að
eitthvað var að þessum 60 gimbr-
um og þess vegna er vitað að þeir
6. tafla. Meðalfallþungi lamba, kg.
2003 2002
322 tvíl. hrútar 17,37 16,34
314 tvíl. gimbrar 15,80 15,30
29 einl. hrútar 18,65 17,93
29 einl. gimbrar 17,43 17,14
7. tafla. Meðalþungi ásetn-
2003 2002
13 tvíl. hrútar 47,0 3,8
1 einl. hrútur 53,0 46,5
120 tvll. gimbrar 39,9 38,0
10 einl. gimbrar 43,4 40,3
Freyr 4/2004 - 371