Freyr

Årgang

Freyr - 01.05.2004, Side 31

Freyr - 01.05.2004, Side 31
Tafla 1. Niðurstöður úr ómsjármælingum fyrir hrútlömb undan sæðingarstöðvarhrútunum haustið 2003 Hrútlömb Hrútur Númer Fjöldi Vöðvi Fita Löqun Ljóri 95-828 117 26,03 2,95 3,46 Hnykkur 95-875 78 27,04 4,01 3,58 Sekkur 97-836 118 27,78 3,49 3,71 Lækur 97-843 173 27,35 3,25 3,73 Sjóður 97-846 240 26,82 2,97 3,59 Stúfur 97-754 23 27,08 3,91 3,49 Sónar 97-860 116 26,78 3,41 3,56 Bjargvættur 97-869 62 26,74 3,33 3,34 Morró 98-845 13 26,37 3,82 3,54 Hængur 98-848 64 26,50 3,66 3,47 Flotti 98-850 318 27,27 3,04 3,68 Styrmir 98-852 50 27,35 3,43 3,65 Hagi 98-857 23 27,02 2,66 3,56 Túli 98-858 83 27,19 3,15 3,57 Kani 98-864 16 26,31 3,64 3,43 Ljómi 98-865 49 28,92 3,54 3,66 Stapi 98-866 58 26,08 3,14 3,50 Náli 98-870 78 27,94 2,89 3,86 Glæsir 98-876 126 27,27 3,32 3,61 Baukur 98-886 78 27,58 3,56 3,48 Víðir 98-887 101 27,37 3,08 3,61 Kostur 98-895 39 26,58 3,81 3,42 Bessi 99-851 83 27,72 3,02 3,75 Hörvi 99-856 31 26,05 3,70 3,46 Vinur 99-867 133 26,76 3,11 3,73 Arfi 99-873 55 27,50 3,37 3,55 Boli 99-874 59 27,07 3,40 3,53 Styggur 99-877 135 27,34 3,26 3,52 Fífill 99-879 47 28,33 3,26 3,78 Kúði 99-888 40 27,26 3,69 3,70 Snoddi 99-896 65 26,26 3,15 3,31 Áll 00-868 185 28,44 3,01 3,88 Lóði 00-871 259 28,08 3,03 3,70 Dóni 00-872 137 27,83 3,03 3,65 Leki 00-880 484 28,12 2,76 3,75 Eir 00-881 217 27,97 3,15 3,83 Moli 00-882 122 27,97 3,13 3,77 Rektor 00-889 79 26,98 3,32 3,61 Abel 00-890 108 27,28 3,26 3,61 Dreitill 00-891 105 27,91 3,03 3,79 Toppur 00-897 53 26,88 3,71 3,45 Þokki 01-878 115 27,61 3,68 3,53 Hylur 01-883 321 28,78 2,87 3,88 Vísir 01-892 99 28,70 3,73 3,86 úrvalið sé að einhverju leyti byggt á þeim. í Austur-Skaftafellssýslu var umfang í þessu starfí talsvert minn en verið hefur undanfarin haust, en þar bætist að vísu við að einhverjar vanheimtur eru á upp- lýsingum þaðan, þannig að starfið mun hafa verið ívíð meira en myndimar gefa til kynna. Eins og sjá má þá er hlutfallið í mælingum á milli hrúta og gimbra talsvert annað á Vesturlandi en á öðmm stöðum á landinu. Umfangið á mati og mælingum á grimbmm er þar meira en víðast annars staðar á landinu, en hins vegar mætti þátt- ur hrútlambanna á svæðinu vera heldur meiri. Niðurstöður fyrir AFKVÆMI STÖÐVAHRÚTANNA Hér á eftir verður athyglinni síðan beint að niðurstöðunum fyr- ir afkvæmi stöðvahrútanna. Það er vart nokkuð vafamál að einar hvað mikilvægustu niðurstöður sem fást úr skoðununum em þær víðtæku niðurstöður sem á þennan hátt fást um afkvæmi sæðinga- hrútanna. Þessar niðurstöður, ásamt þeim niðurstöðum sem fást um afkvæmi þeirra úr skýrslum fjárræktarfélaganna, verða gmnn- ur að ákvörðunum um það hvort viðkomandi hrútar em taldir verð- skulda áframhaldandi notkun eða hvort rétt þyki að þeir hafí lokið hlutverki sínu í ræktunarstarfinu. Aður en farið er að fjalla aðeins um afkvæmahópa einstakra hrúta haustið 2003 er rétt að minna á ör- fá almenn atriði um niðurstöðum- ar þannig að lesendur dragi af þeim réttar niðurstöður. Þær tölur, sem fram koma í töflu 1, em allt leiðréttar niður- stöður. Þama em niðurstöður óm- sjármælinganna leiðréttar fyrir þeim þungamun sem kann að vera fyrir hendi á lömbum í einstökum afkvæmahópum. Þessar tölur em auk þess eins konar kynbótamat fýrir hvem hrút en ekki beinar meðaltalstölur, þannig að meðal- töl fyrir litla afkvæmahópa em færða að meðaltali heildarhópsins sem er í skoðun. Tölur undan- genginna ára hafa einnig verið á þessu formi þannig að tölumar em að því leyti að öllu leyti sambæri- legar. Eins og fram hefur komið fyrr í greininni var ástand lamba óvana- lega gott um nánast allt land haustið 2003. Það á áreiðanlega vissan þátt í þvi að þær tölur sem má lesa í töflu 1 er vemlega glæsilegra en áður hefur verið að líta. Þar koma samt einnig til vemlegar breytingar á gæðum Freyr 4/2004 - 31 |

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.