Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.05.2004, Qupperneq 27

Freyr - 01.05.2004, Qupperneq 27
unar er undan Spæni 98-849 en móðurfaðir hans er Garpur 92- 808.1 þessari rannsókn var Fauski 02-502 að skila mörgum verulega athyglisverðum lömbum en sá hrútur er fenginn frá Gerði undan Ljóma 98-865. I rannsókn á Nýpugörðum sýndi Háfur 00-149 líkt og undan- farin ár mjög skýra yfirburði þó að þeir væru ekki alveg jafn afger- andi og haustið áður en að þessu sinni fékk hann 117 í heildarein- kunn íyrir afkvæmahóp sinn. SUÐURLAND Hægt og sígandi eru afkvæma- rannsóknimar að koma inn sem fastur þáttur í sauðfjárræktunar- starfínu á Suðurlandi. Haustið 2003 vom rannsóknir gerðar á 20 búum á Suðurlandi og vom 153 afkvæmahópar samtals í þeim rannsóknum. Til viðbótar því vom unnar minni rannsóknir á þremur búum. I rannsókn, sem unnin var í Hörgsdal, kom fram á sjónarsvið- ið Ölur 02-353 sem fékk einkunn 130 í heildareinkunn fyrir mjög góð sláturlömb. Þessi spútník er sonur Hörva 99-856 en móðurfað- ir er Valur 90-934. A Kirkjubæjarklaustri II vom yfírburðir hjá Sölva 02-609 mjög skýrir en hann var með 126 i heildareinkunn með ljósa yfír- burði fyrir alla þætti í rannsókn. Sölvi er sonur Hákonar 01-598 og því sonarsonur Bessa 99-851 en móðurfaðir hans er Hörvi 92-972. í Mörk vom tveir synir Als 00- 868 með afgerandi yfírburði. Við- ar 02-610 gaf mjög vel gerð lömb með hagstætt fitumat og fékk 123 í heildareinkunn og Snúður 02- 612 var með 118 fyrir ekki siður vel gerð lömb en heldur feitari þó að hann hafi mikið Hörvablóð 92- 972 því að hann er móðurfaðir Snúðs og kemur það á móti þeirri blóðblöndun frá foðumum. í rannsókn í Úthlíð vom allir efstu hrútar í rannsókn synir Kúða 99-888 eða sonar hans, Stera 00- 639, með feikilega öfluga lamba- hópa. Efstur í heildareinkunn var Steingrímur 02-019 með 116 í heildareinkunn en hann er sonur Stera. A Búlandi kom fram einn af topphrútum haustsins, Hnokki 02- 047, með ótviræða yfirburði á öll- um þáttum sem skiluðu honum heildareinkunn 147. Hnokki er sonur Als 00-868. Einnig gaf Sopi 02-048 góða heildarmynd með 126 í einkunn en sá hrútur er und- an Spæni 98-849. I Efri-Ey II var umfangsmikil rannsókn þar sem stóð langefstur Keli 02-300 með 134 í heildarein- kunn fyrir hóp af ákaflega vel gerðum en aðeins feitum lömbum. Keli er undan Hlíðari 00-265 frá Fagurhlíð. Líkt og undanfarin ár vom vet- urgömlu hrútamir í Ytri-Skógum í vandaðir rannsókn og aðgengileg- ir stöðvunum að lokinni rannsókn. Einn hrútur sýndi þar slíka yfir- burði að rétt þótti að taka hann strax til notkunar á stöð. Þetta er Kunningi 02-903. Hann fékk 132 í heildareinkunn en úr kjötmats- hluta fékk hann 142 í einkunn. Lömb undan honum sýndu frá- bært mat um gerð og samtímis hagstætt fitumat. I kjötmati og við skoðun á þessum lömbum lifandi komu greinilega fram einstaklega öflug lærahold í afkvæmum Kunningja. Hann er sonur Vins 99-867 og dóttursonur Spóns 98- 849 þannig að hann á ekki langt að sækja þá yfírburði sem fram komu í rannsókn. I þessari rann- sókn vom einnig ákaflega góðar niðurstöður fyrir Hlekk 02-201 en hann fékk 125 í heildareinkunn en stærri hluti af yfirburðum hans voru fengnir úr mjög góðum nið- urstöðum úr mælingum og mati á lifandi lömbum. Afkvæmarannsókn á vegum stöðvanna var að þessu sinni í Skarði. Þar var aðeins um að ræða samanburð á nokkmm af þeim topphrútum sem er að finna á bú- inu. Austri 00-435 staðfesti þama yfirburði sína frá síðustu ámm og það að þar fer hrútur sem á mikið erindi á sæðingarstöð. Því miður fékk hann ekki fararleyfi þangað þegar niðurstöður rannsóknar lágu Stalín 02-024, Úthlið, Skaftártungu. Faðir Steri 00-639. 1. sæti í afkvæma- rannsókn í Vestur-Skaftafellssýslu. (Ljósm. Guðlaug Berglind Guðgeirs- dóttir). Freyr 4/2004 - 27 |

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.