Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.02.1912, Qupperneq 1

Sameiningin - 01.02.1912, Qupperneq 1
Múnaðarrit til stuðninrjs kirkju og kristindómi ísleiulin'/a. gefið út af hinu ev. lút. kirkjufélagi ísl. % Vestrheimi RITSTJÓRI JÓN BJAliNASON. XXVI. árg. WINNIPEG. FEBRÚAR 1912. Nr. 12. Verðr heimilis-guðsþjónustrim komið við nú? Málið um heimilis-guðsþjómistur er nú sem stendr ekki mikið rœtt, og það fyrir þá sök, að sá helgi-siðr er svo víða genginn úr gildi. Náknýttar við þá venju eru ýmsar helgar minningar, og er vér lítum aftr til fyrri daganna, þá er slíkt tíðkaðist, finnst oss engilraddir ómi að nýju í eyrum vorum. Margir af oss vöndust á að byrja livern dag rétt við það að oss var safnað sam- an umhverfis altari heimilisins. Án þess af að vita lærðu foreldrar og börn þar að lesa hugsanir hvorra annarra og hefja dagsverk sitt með guði. En oss til afsökunail eða varnar segjum vér: Nú er önnur tíð, og með því vísum vér málinu frá oss. En höfum vér ekki misst eitthvað, sem vert væri að halda? Hefir nútíðar-lífið eða venja sú, er nú ræðr, veitt oss nokkuð í staðinn fvrir heimilis-guðsþjónust- urnar ('húslestrana’), sem þar geti vel jafnazt við? Er hér ekki meira um vert en það aðeins, að hætt hafi verið við helgisið einn? Sé Kristr í raun og veru œðsta lmgsjón vor og helgasta endimark lífsins, hvort munum vér þá geta rœkt slryldur vorar við heimili vor án þess að hann komist að í heimils-venjunum? Er það rétt að halda því útúr heimilislífinu, sem að svo miklum mun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.