Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.02.1912, Side 3

Sameiningin - 01.02.1912, Side 3
355 þykja vænt liver um annan og fyllast kluttekning liver raeð öðrum. Hjónin þau eða þau, foreldri og börn, sem ekkert hafa af slíku samlífi bœnarinnar að segja, eru livert öðru fjær en margir vinir, sem saman eru tengd- ir með því bandi. í liús þau, sem fara á mis við lieim- ilis-guðsþjónustuna, vantar fylling samtengingar-afls þess, sem guð befir mönnunum gefið og gjört þeim kunnugt. Víst getr Kristr verið — og’ vafalaust er hann — í mörgum slíkum altarislausum lieimilum; en ekki eru honum þar fengin yfirráð þau, sem hann á að kafa, og ekki fær hann fœri á að fullnœgja löngun sinni til að úthella þar kærleik sínum í fullum mæli. Vrerðr þá heimilis-guðsþjónustu ávallt komið við á þessum tírna, eins önnum kafnir og menn eru nú orðnir og mörgum skylduverkum lilaðnirf En því örðugra sem ])að er að gefa sér tíma til heimilis-guðsþjónustu, því augsýnilegri er nauðsyn hennar. Allt má g'jöra, sem gjöra þarf; og allt slíkt á að gjöra. Margt, sem gjöra ætti, er látið ógjört, fyrir þá eina sök, að vér hirð- mn ekki eins mikið um að gjöra það einsog að gjöra eitthvað annað. Sé svo, að oss finnist vér verðum endilega að verja öllum sólarliringnum — tuttugu og fjórum ldukkustundum — til svo margs annars, svo að ekki verði eftir nein minnsta tómstund, sem þurfa myndi til sameiginlegs bœnahalds, þá er auðvitað, að af heimilis-guðsþjónustu getr ekkert orðið; þetta er öllum ljóst. En látum oss hinsvegar vel skiljast, að í þessu efni ræðr engin nauðung, heldr eiginn vilji vor. Með því að sofa tíu mínútum skemr á morgnana getr oss tekizt að fá nœgan tíma til slíkrar guðsþjónustu rétt á undan eða rétt á eftir morgunverði. Eins mætti hafa það bœnahald um kvöldverð — anaðhvort á undan eða eftir. Á mörgum heimilum mætti hafa það rétt áðr en farið er að hátta. ttumsstaðar kemr heimilisfólkið allt saman til máltíðar um miðdegi, og þá er á þeirn tíma bœnahalds-tœkifœri í þeim húsum. Sé mönnum á ann- að borð bláföst alvara með að láta þetta gjört, þá má vissulega af sextán klukkustundum, sem vakað er á sól arhringnum, ná í þann stutta tíma, sem til þess þarf að

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.