Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.02.1912, Qupperneq 8

Sameiningin - 01.02.1912, Qupperneq 8
3Óo að hann varð svo hrifinn af rœðunni eða öllu heldr [)ó til þess að skjalla hann, hrópar þá upp yfir sig og segir: „Guðs rödd er þetta, en eigi manns!“ En af því kon- ungr tók þessu feginsamlega, en gaf ekki guði dýrðina, sló engill drottins hann þegar í stað, og var hann etinn upp af möðkum og dó (Post. 12, 20-23). Auk þess, sem saga þessi sýnir vandlæti drottins og refsidóm hans yfir þeim, sem leita eigin dýrðar, þá sýnir hún líka liug- arfar liins kristna safnaðar þá gagnvart slíku og hryll- ing þann, sem hann fann til útaf því. Hjá hinum kristna söfnuði var meðvitundin um það lifandi, að guði einum tilheyrði dýrðin, og að það væri guðlast að ræna hann dýrð hans og gefa hana öðrum. 1 Opinberunarbókinni lesum vér um engil, sem Jó- hannes í einni sýn sinni sá fljúga um miðhimininn. Hann hélt á eilífum fagnaðarboðskap til handa öllum þjóðum, og kallaði hárri röddu: Óttizt guð og gefið ltonum dýrð (14, 7). En á öðrum stað er sagt frá mönn- um, sem lastmæltu nafni guðs, og gjörðu ekki iðrun til að gefa honum dýrðina (16, 9). Guði einum gefum vér dýrðina með því að snúa oss til guðs og trúa á Jesúm Krist, hans einkason og op- inberan dýrðar hans. En ef vér neitum því að vilja snúa oss og trúa á Jesúm Krist, ])á neitum því að gefa guði dýrðina, en leitum eigin dýrðar vorrar. Því hvernig ætti sá að gefa guði dýrðina, sem hafnar hjálpræði hans og með því stendr gegn opinberan dýrðar guðs á sér? -— hann, sem býr sér til sjálfr hjálpræðisveg, til þess að hann skuli að minnsta kosti hafa einhvern heiðr, af því hjálpræðisvegr guðs er guði einum til dýrðar, en tekr allan heiðr frá mönnunum? Og hvernig ætti sá að gefa guði dýrðina, sem prédikar gegn eilífu fagnaðarerindi guðs mönnunum til iðrunar og trúar og eilífs lífs, en prédikar fagnaðarerindi tízkunnar, eftir því sem eyrnn klæjar, það, sem holdinu er hugnæmastf Er hann ekki að hugsa um að þóknast mönnum, þótt láti í veðri vaka, að hann sé að þóknast guðif Með mælslm sinni og nærð miklar hann sjálfan sig einsog Heródes Agrippa, ])i<j-gT þakksamlega lof af blinduðum lýð, sem hrópar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.