Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1912, Síða 10

Sameiningin - 01.02.1912, Síða 10
362 fyrirheit og gjöra guð að lygara ? Þegar vér lofum þá fyrir það og styrkjum þá og uppörvum til þess? Vér megum ekki afsaka oss með því, að vér liöfum ekki vitað það, af því þeir liafi ekki sjálfir tekið það nógu greinilega fram. Því fásinna væri að bíða eftir því, að þeir kœmi og játuðu það sjálfir upp-á sig og vöruðu oss við sér. Ekki gjörðu þeir það, sem Jóhann- es varar við og segir um, að þeir gjöri guð að lygara. Auðvitað póttust þeir vera postular sannleikans, og reyndu að telja öðrum trú um, að vitnisburðr postula Krists væri ekki sannleikrinn eða ekki nema partr af sannleikanum. Þeir væri aðeins að bœta við liann. 0g aldrei hafa neinir slíkir menn varað við sjálfum sér. Ekki segir ófrómr maðr: „Gáið að yðr! Nú ætla eg að lmupla.“ Og ekki segir ósannsögull maðr: „Yer- ið varir um yðr! því nú ætla eg mér ekki að halda mér stranglega við sannleikann.“ Hví skyldi þá nokkur vænta þess af falsspámanni, að hann segði: „Varið yðr, brœðr og systr! að eg leiði vðr ekki afvega; því eg em falsspámaðr“ ? Hann þykist koma í drottins nafni. „Þykist vera eitthvað stórt“ (Post. 8, 9). Þykist koma me'ð nýtt ljós og hafa uppgötvað nýjan sannleik, Þykist koma til þess að leiða menn fir villu til meira ljóss og meiri sælu. Vökum og biðjum, svo vér verðum ekki leiddir af- vega. Og gjörumst sterkir í trúnni, svo vér gefum guði dýrðina, en leitum ekki eigin veg^emdar. ,-h! Hvernig stendr. á því, að sumir menn hafa svo lítið giptt af; að fara til kirkju? h- uí Jíftir séra JóHcinn Bjtinnason. yj ::hi.í Oft he.yrir maðr fólk segja, að það fari ekki oftar til kirkju en ])áð gjprir. af því ]>að hafi syo lítið gptt af því. Það/njóti meiri ánœgju af því að verá’liéínlii á sunnudögum en að sœkja kirkju, Og vanalega ér því þá bœtt við, að það hafi nóg af húslestrabókum, og' þeim góðum—stundum tiltekið, hvérjar þær sé—, en vanátéga

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.