Sameiningin - 01.02.1912, Side 15
3 67
burt með það í huga, að maðr liafi ekki liaft neitt upp-
úr því að fara til kirkju.
Líka getr það verið, að rnaðr hafi hugann fast-
bundinn við annað efni en guðsþjónustuna, þótt maðr
sé í kirkju. Byggingameistari nokkur hefir sagt svo
frá, að hann hafi fullhugsað l)eztu bygginga-uppdrætti
sína á guðsþjónustufundi. Honum gekk betr að hugsa
þar en nokkursstaðar ella. Rœðan og' allt, sem lesið var,
fór framhjá lionum. Söngrinn einnig að mestu. En
hann naut sérstakrar ánœgju í hvert sinn, sem hann fór
í kirkju, þeirrar ánœgju, að fá úrlausn á bvgginga-
ráðgátum, sem liann hafði lengi áðr verið að glíma við.
(teta má nærri, lrve uppbyggileg í sáluhjálparefnum
ldrkjugangan hefir honum orðið. Líklega liefði maðr
aldrei fengið að vita þetta hjá manni þessum, liefði liann
þó ekki fvrir guðs náð vaknað og séð að sér. En ætli
það geti ekki verið, ;tð líkt sé ástatt fyrir einhverjum enn
í dagf Ilver veit nema einhverjir Islendingar gæti
eitthvað af þessu lært.
Hver sem vill getr haft gott af að fara til kirkju.
Sá sem vill leggja niðr dramb sitt, afklæðast liégóman-
um, verða einsog' liarn, lvannast við, að liann sé náðar-
þurfi, þola dóm yfir sjálfum sér og þiggja til frelsunar
þá einu Lækning, sem guð iiefir ákveðið: náð hans og
misJvunn í Jesú Kristi, og fer iðulega til þess að taLa
við guð í lieigidómi Lians um þessi sannindi og þessa
náðargjöf, — hann fær notið blessunar í guðs liúsi, eða
þarsem guðsþjónusta fer fram, í iivert eitt og einasta
skifti, sem Lianu þangað kemr.
Látum oss íslendinga þá aidrei segja framar, að
vér njótum einskis góðs af kirkjuferðum, eða af því að
koma á guðsþjónustufundi kristins fólks; því þrátt fvrir
ýmsa gaila, sem þar kunna að vera, bæði á prédikan og
öðru, ])á eigum vér þar að vilja guðs að verða aðnjót-
andi mikillar blessunar.
o