Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.02.1912, Qupperneq 16

Sameiningin - 01.02.1912, Qupperneq 16
368 MÓTMÆLI. Með því aS enginn af leikmönnum, svo eg til viti, hefir mótmælt greinum þeim, sem birzt hafa í „Breiðablikum" viS- vikjandi œskufrásögunum í guðspjöllunum, um fœðing- Krists, þá finn eg mér í alla staði skylt aö mótmæla slíkum nýmælum. Og eg veit ekki, hvernig unnt er að samríma slíkar staðhœfing- ar heilbrigðum lúterskum kristindómi; og eg er alveg viss um, að sá gTundvöllr verðr ekki traustari fyrir nú,tíð og framtíð, sem „Breiðablik" virðast vilja að menn byggi trú sína á. en sá grundvöllr, sem lag'ðr var af Kristi sjálfum og postulum hans. Á þann gnmdvöll var mér kennt að byggja minn kristindóm, og vil eg því af einlægu hjarta biðja frelsara minn og drottin, guðs eingetinn son Jiesúm Krist, að sitja í stafni á hinu veika lifs- fleyi mínu og stýra því framhjá skerjum mannlegs hroka og stœrilætis, er of mjög virðist einkenna sutna af þeim mönnum, sem sýnast sérstaklega vera kallaðir til að vera ljós á vegi hinna veiku. Það skal því verða tekið hér fram, að enga tilhneiging hefi eg til þess að bergja á því nýja víni, sem kand. Magnús Jónsson virðist rétta að mönnum gegnum Júlí- Ágúst- og Októ- ber-blöð ,,Breiðablika“. Nei; eg vil heldr það gamla, sem Kristr tilreiddi handa mér, og ef eg neyti þess og læt það hafa þau á- hrif á innra og ytra líf mitt, sem frelsari minn Jesús Kristr ætl- aðist til, þá. er eg vongóðr um. að hinn miskunnsami Samverji geti fyrr eða síðar komið fram i lífi mínu. En á einu furöar mig mest, að séra Er. J. Bergmann virðist vera hugfanginn af ritsmíð kand. Magnúsar Jónssonar og telr vísit, að þau erindi hafi verið flutt í þeim tilgangi. að styðja veikar sálir í trúnni; og getr það nú Jfrá vissu sjónarmiðij átt við sannleik að stvðjast. En mvndi ekki séra Fr. J. Bergmann fyrir 15 árum hafa þótt það nokkuð gáskalega stigið fram-á rit- völlinn innan lúterskrar kirkju? Mér blandast þvi ekki hugr um það, að ef meiri hluti á kirkjuþingi 1909, sem hélt fast við síefnu hinnar lútersku kirkju, hefði svarizt í fóstbrœðralag við hina nýju stefnu ýþ. e. a. s,: ef hún var þá einsog mér virðist hún nú í seinni tíð hafa komið í ljósj. þá hefði að öllum líkindium s;á kirkjulegi félag- skapr orðið slíkt andlegt öfugstreymi, sem eg hefði ekki kært mig um að berast út-í. Þessvegna finnst mér vera kominn timi ,til. að þeir. sem ekki eru að öllu leyti ánœgðir með þá trúmálastefnu. er í seinni tíð hefir birzt í „Breiðablikum''. segi algjÆega skilið við hana. að svo miklu leyti sem menn hafa beinlínis eða óbeinlínis léð henni fvlgi sitt. Edinburg. N.-Dak., í Eebrúar 1912. Þórfir Sigmundsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.