Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.02.1912, Page 19

Sameiningin - 01.02.1912, Page 19
á Jesúm er meira en réttlrúnaðr. Andinn hlýddi Jesú—fór út- af manninum — af því hann mátti til (26. v.J. Bæöi trú vor og' hlýðni verðr að „sýna sinn kraft í veikleikanum"; annars trúum vér og h'lýöum á sama hátt og þessi d’jöfull. Lexía 10. Marz: Jesús læknar — Mark. 1, 29-45 úeinnig Matt. 4, 23-25;. 29. Og jafnskjótt, er þeir voru farnir útúr samkunduhiús- inu, komu þeir í hús Símonar og Andrésar, með Jakobi og Jó- hannesi; 30. en tengdamóöir Símonar lá sóttveik, og þegar segja þeir honum frá henni; 31. og hann gekk að og tðk í hönd henni, reisti hana á fœtr, og sóttveikin hvarf frá henni, og hún gekk þekn fyrir beina. 32. En er kvöld var komiö og sól var setzt, fœröu þeir til hans alla þá, er sjúkir voru og þjáöir af illum önd'um; og öll borgin var saman komin viö dyrnar. 34. Og hann læknaöi marga, þá er veikir voru af ýmsum sjúkdómum, og rak út marga illa anda, og hann leyfði ekki öndunum aö mæla, af því aö þeir þekktu hann. 35. Og árla, löngu fyrir dcgun, fór hann á fcetr og gekk út, og fór ti! eyðistaöar og baöst þar fyrir; 36. og Simon og þeir, sem með honum voru, veitíu honum eftirför! 37. og þeir fundú liann og segja viö hann: Allir leita þín. 38. Og hann segir viö þá: Vér skulum fara annaö, í þorpin í grenndinni, aö eg fái einnig prédikaö þar, þvíaö til þess em eg út genginn. 39. Og hann kom og préd’ikaöi í samkunduhúsum þeirra um alla Galíleu, og rak út illa anda. 40.Og líkþrár maSr kemr til hans og ákallar liann; og hann fellr á kné fyrir honiim og segir vi-8 hann: Bf þú'vilt, getf þú lireinsað mig. 41. Og hann kenndi í brjósti um hann, rétti út hÖndina, snart hann dg segir inð hann: Bg vil, verðir þú hreinn! Og fafnskjótt hvarf ftá honurti líkþráin dg hann varð hréinn. 43: Og hánn lét hann þegar fatá burt, lagöi ríkt á við hariri jjj:. og 'segir viö hann: Gæt þess að segjá engum néitjt, éh fár'þ'ú, sýn þig prestinum, og fórna þú fyrir hreinsan þína því, sehi Móses bauð, þeim til vitnisbúrðar. 45. Én hárin gekk búrt, ög íók aö fiæfá'þettá mjög í hámæli og liáfa þaö víöá á öröi, 'svó aö Jesús mátti ékki framár kórfiá opitiberlegá " í riökkr'a bbfg, Heldr hafðist viö útá 'obvggðum stöðum,' 'óg ikö'niu ménn fil háris livaðariæfa.' ' Lesf' Ijúk. 4. 38-44; 5, 12-16; Máft’. 8, 1-4:. — Mihhistéxti: líanh tök niein vor og bar sýhdir vórar — Matt. 8, ijá ’ Jesús bi'rtir mátt sinn til lœkninga: 29-34. Ættfóik Slhion-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.