Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.02.1912, Page 20

Sameiningin - 01.02.1912, Page 20
3/2 ar gefr oss hér gott eftirdœmi: BýSr Jesú heim (2Q. v.) og segir honum frá konunni sjúku. Gefum gaum að því, sem Jesús gjörði: . (i) hann kom, (2) harm tók í hönd henni, (3J hann reisti hana á fœtr (31. v.J. Hann er til þess búinn að gjöra fyrir oss hið sama. Gáum einnig aS eftird'œmi því, sem konan gefr oss: Hún þjónaði þeim (31. vj jafnskjótt og Jes- ús haföi læknaS hana. —- FólkiS bíðr sólsetrs sökum hvíldar- dagsins, og þyrpist síðan að Jesú, einsog margir enn, einnig í vorum hópi. Jesús einn mefi gnði: 35—38. Eftir erviði, bæði líkamlegit og andlegt, og eins á undan þrautum, sem hann þurfti að ganga gegnum, leitar Jesús ætið styrks og hvíldar í einveru og Ixen. Vér glevmum of oft þessarri einföldu lækning. Jcsús læknar líkþráan mann: 40.—45. v. Maðrinn finnr þörf sína, og trúir á Jesúm. Þessvegna kemr hann til meistarans. Jesús snertir sjúklinginn; við það varð hann sjálfr óhreinn sam- kvæmt lögmálinu, en líkþrái maðrinn varð hreinn. Hann lækn- ar menn af synd 'á sama hátt. Gexía 17. Marz: Lækning og aflausn lama mannsins — Mark. 2, 1—12. I. Og er hann kom aftr inní Kapernaum að nokkrum dög- twn liðnum, spurðist það, að hann væri heima, 2. og margir komu saman, svo að ekki var rúm fyrir þá, jafnvel ekki fyrir ntan cfyrnar, og hann talaði til þeirra orðið; 3. og menn koma og fœra til hans lama mann, sem var borinn af fjórum. 4. Og er þeir gátu ekki komizt nærri honum fyrir mannf jöldanum, rifu þeir þakið, þarsem hann var, og er þeir voru komnir inn- úr, láta þeir siga niðr sængina, sem hinn lami lá í. 5' Og er Jesús sá trú þeirra, segir hann við lama manninn: sonr! syndir þínar eru fyrirgefnar. 6. En þar sátu nokkrir af frœðimönnun- um og hugsuðu í hjörtum sinum: Hví mælir þessi maðr svo? Hann guðlastar,- Hver getr fyrirgefið syndir nema einn, það er guð? Og þegar varð Jesús þess áskynja í anda sínum, að þeir hugsuðu þannig með sjálfum sér, og segir við þá: Hví hugsið þér sKkt i hjörtum yðar? 9. Hvort er auðveldara aS segja znS hinn lama: Syndir þínar eru fyrirgefnar, eSa aS segja: Statt upp, tak sæng þína og gakk? 10. En til þess aS þér vitiff, aS mannsins sonr hefir vald á jörSu til aS fyrirgefa syndir — segir hann viS lama manninn: 11. Eg segi þér: statt upp, tak sæng þxna og far Jieim til húss þíns. 12. Og hann stóð upp, tók jafnskjótt sængina og gekk út í augsýn allra, svo að allir undr-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.