Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.02.1912, Qupperneq 21

Sameiningin - 01.02.1912, Qupperneq 21
373 uöust og vegsömuðu guð og sögöu: Aldrei höfum vér þvílikt séö. Les: Lúk. 5, 8-26; Matt. 9. 1-8. — Minnistexti: Lofa þú drottin, sála mín! ng gleym ekki neinum velgjörSum hans, sem fyrirgefr allar misgjörðir þínar, og lœknar öll þín mein — Sákn. 103, 2. 3. Jesus kennir fáfróðum: 1., 2. v. Þarsem Jesús er, þar er engin hætta iá, aö áheyrendr vanti, er til lengdar lætr. Jesús gat hvergi séö mannfjölda saman kominn án þess aö kenna þeim oröið. Hann kenndi „oröiö“, og ekkent annað. Slíkt hið sama hafa allir verulega miklir menn í kirfcju hans gjört. Jesús fyrirgefr syndirnar: 3.-5. v. Fjóra menn þurfti til að koma þessum manni til Jesú; og áttu þeir fullt í fangi. Þaö veitir oft ekki af fjórum eöa fleirum enn í dag til aö koma ein- um til hans, og þaö meö miklum erviðismunum; en slíkt er meira en ómaksins vei-t. — Þeir biöu ekki eftir „betra tœki- fœri”, heldr notuðu fyrsta fœri, sem gafst.-Hann sá trú þeirra. Trú þeirra var óbilandi traust á Jesú. — Jesús fyrirgaf mannin- um áðr en hann læknaði hina líkamlegu veiki hans. Jesús gjörir þá orölausa, sem á móti mœla: 6.—10. v. Óvinir Jesú voru sifellt aö leita eftir einhverju til aö hneykslast á, — og svo fundu þeir auðvitað nóg hneykslunarefni. Svo fer ó- vinum orösins enn í dag. —- Að nokkru leyti höfðu menn þessir rétt fyrir sér: Enginn getr fyrirgefið syndir nema guö. Ef Jesús var maör og ekkert meira, þá voru orð hans guðlast. Þess vegna sannaði hann þeim guödóm sinn með kraftaverkinu. Jesús lœknar sjúklinginn: 11., 12. v. Aðeins eitt orð, og s'á sjúki stendr.á fœtr, alheill. — „Allir undruöust“, en þeir bcefttu ekki ráð sitt þMatt. ti, 23J. Grýttr jarövegr. Lexía 24. Marz: Heimboð og föstur — Mark. 2, 13--22. 13. Og aftr gekk hann út fram-með vatninu, og allr maon- f jöldinn kom til hans og hann kenndi þeim. 14. Og er hann gekk framhjá, sá hann Leví Alfeusson sitjandi við tollbúðina, og segir viö hann: Fylg mér! og hann stóð upp og fylgdi honum. 15. Og svo bar viö, aö hann sat yfir borðum í húsi hans, og margir tollheimtumenn og bersyndugir sátu aö borðum meö Jesú og lærisveinum hans; því þeir voru margir, og þeir fylgdu hon- um. 16. Og er frceðimennimir meöal Farísea sáu, aö hann sam- neMtti hinum bersyndugu og tollheimtumönnunum, sögöu þeir við lœrisveina hans: Hann etr og drekkr meö tollheimtumönn- um og bersyndugum. 17. Og er Jesús heyröi þaö, segir hami
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.