Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1912, Síða 35

Sameiningin - 01.02.1912, Síða 35
387 sjálfr; annaö var ætlað gestum; hi‘S þriðja þeirri af kon- um hans, sem hann mat mest, og þjónustumeyjum hennar; enn voru ein sex eSa átta minni tjöld, sem þjónar hans bjuggu í og þeir aörir af fylgdarliöi hans, sem hann haíöi kosiS aS hafa meö sér til lífvaröar — hraustir menn, er viörkenning höföu hlotiS fyrir hugrekki, og ágætlega kunnu aö fara me‘8 boga, spjót og hesta. Svo sem aS sjálfsögðu var engu því, er hann átti í eigu sinni, nein hætta búin þar í Garðinum; en þarsem þa'ö fylgir hverjum, sem fast er viS hann, og sveitamaðr því heldr háttum sínum einnig meðan hann dvelr í bœ, og þarsem aldrei er hyggilegt að láta viðteknar varúSarreglur niSr falla, þá var miSbik tjaldstöSvarinnar haft fyrir kýr sjeiksins, fyrir úlfalda hans og geitr, og þaS annaS í eigu hans, sem rándýr eða þjófar kynni helzt aS langa til að gjöra sér aS herfangi. Til þess aS Ilderim fái aS njóta verSskuldaSs hróss skal þaS hér tekiS fram, að hann fór samvizkusamlega eftir siðvenjum þjóSar sinnar og fullnœgði öllu slíku jafnvel í minnstu smámunum; hélt hann því háttum eyði- merkrlífs síns einnig þann tíma, er hann hafSist viS í Pálma- garðinum; en þarviS bœttist, að hjá honum birtust býsna fullkomlega hirSingjalifs-hættir forfeSra Israels í fornöld einsog þeir voru í öndverSu. Rennum huganum aftrí tímann og hugsum um þaS, er lest sjeiksins einn dag aS morgni kom aS Lundinum; hann stöSvaSi þá hest sinn og mælti: „Hérna skal tjaldiS reist“, og um leiS stakk hann spjóti stnu í jörSina. „Dyrn- ar til suðrs; tjörnin fram-undan því svona; og þessi böm eyöimerkrinnar til aS setjast undir tjaldiS um sólsetr!“ Um leiS og hann mælti þessi síSustu orð hélt hann áfram og að pálmatrjám nokkrum stórum, sem stóðu þar þrjú hvert hjá öðru, og klappaði hann einu þeirra einsog hann myndi hafa klappað hesti sxnum á hálsinn, eSa ást- fólgnu barni stnu á vangann. Hver annar en sjeikinn myndi meS réttu hafa getaö sagt viS lestina: ‘Kyrr!’ eða um tjaldiö/: ‘Hérna skal þaS reist’? Spjótinu var svo kippt úr jöröinni, og í farið eftir það í grassveröinum var stungið enda fyrstu tjaldsúlunn- ar í miöjum framdyrum tjaldsins, sem verða áttu; þær átta hinar voru settar niör — svo aS alls voru þrjár súlna- raðir með þrem súlum í hverri. Síöan komu konur og börn, er til þeirra var kallaS, og greiddu sundr tjalddúk- ana úr ströngunum á úlföldunum. Var ekki auðvitaö, aö konurnar væri sjálfkjörnar til þess starfs? Því voru þaö ekki þær, sem klippt höfSu loSnuna af hinum mórauSu geitum hjarðarinnar, spunniS þar úr þráö, ofið úr þráön-

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.