Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.02.1912, Page 38

Sameiningin - 01.02.1912, Page 38
390 verða hundraS ára gamall. Eg em einsog hungraðr úlfr viS dyrnar hjá þér“ — svaraSi Ben Húr. ,Jæja, en þú skalt ekki A’erða látinn burt fara einsog úlfr. Eg skal veita þér þaS, sem bezt er af því, er hjarS- irnar gefa af sér.“ Ilderim klappaði saman lófum. .,FarSu til mannsins aSkomna í gestatjaldinu og segSu honum, aS eg, Ilderim, óski honum þess, aS guS láti friS til hans streyma óaflátanlega einsog rennanda vatn.“ Þjónninn, sem til var talaS, hneigSi sig. „SegSu líka“ — hélt Ilderim áfram—, „aS eg sé kom- inn aftr meS öSrum manni til máltíSar; og aS ef Balthasar hinum spaka þóknast aS taka þátt í þeirri máltíS, þá sé þar nóg handa þremr, án þess aS neitt þurfi fyrir þaS aS rýra skerf þann, sem fuglunum er ætlaSr.“ Annar þjónn fór á staS. „Hvílumst nú.“ SíSan kom Ilderim sér fyrir á legubekknum einsog kaupmenn á þessarri tíS sitja á ullar-ábreiSum sínum á sölutorginu í Damaskus; og er hann var nógu vel kominn í ró, hætti hann. aS greiSa skeggiS og mælti alvörugefinn: „Þótt þú sért gestr minn, hafir drukkiS meS mér svala- drykk minn og sért í þann veginn aS bragSa á borSsalti mínu, þá ætti þaS þó ekki aS vera því til fyrirstöSu, aS. eg leyfi mér aS leggja fyrir þig spurning. Hver ertu?“ Ben Húr kippti sér ekkert upp viS þaS, þótt all-fast væri á hann staraS, en svaraSi: „ímyndaSu þér ekki, aS eg snúist léttúSlega viS spurning þinni, sem er í alla staSi eSlileg; en hefir aldrei svo staöiö á fyrir þér á æfi þinni, aS þaö hefSi veriS glœpr á móti sjálfum þér, ef þú heföir svaraö annarri eins spurning?" Ilderim svaraSi: „Jú — þaS sver eg viS dýrðarljóma Salómons. AS ljósta einhverju upp, sem leynt á aS fara og snertir mann sjálfan, getr strtndum veriS engu síör sví- virðilegt en aS fara svo meS leyndarmál þjóðflokks þess, sem maðr tilheyrir." „Haf þökk, kæra þökk, herra sjeik!"—mælti Ben Húr hátt. „Ekkert svar hefði getaS verið þér samboSnara. Nú veit eg, aS þú vilt aðeins fá trygging fyrir þvi, aS ó- hætt sé aS gjöra mér þann greiöa, sem eg em kominn til aS biðja um, og aS sú trvgging skiftir meira málj fyrir þig, en þaS, hvernig persónulega stendr á fyrir mér, vesalingi." Sjeikinn hneigSi sig uppá þetta, og Ben Húr flýtti sér aS framfylgja máli sínu enn meir. „Fyrst og fremst vilda eg þá mega segja þér“ — mælti hann—, „að eg em ekki Rómverji, þótt nafn mitt, sem þú hefir fengið aS heyra, virSist benda til þess.“

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.