Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.02.1912, Qupperneq 44

Sameiningin - 01.02.1912, Qupperneq 44
396 A sömu stundu kvaö viö hávaði all-m’kill fyrir utan tjaldið við bakdyrnar. „'KvöldverSr er til — hérna! og þar kemr Balthasar, vinr minn, sem þú skalt nú kynnast. Hann hefir sögu aS segja, sem ísraelsmaðr ætti aldrei aö þreytast á aS heyra.“ Og svo bœtti hann þessu viö, og talaSi þá til þjón- anna: „Farið. burt meö ættartölu-skrárnar, og látiö gimstein- atia mína þangaö sem þeir eiga aö vera.“ Og þjónarnir gjörðu sem fyrir þá var lagt. FJÓRTÁNDI KAPÍTULI. Að kvöldverði hjá Ilderim. Ef lesendr muna eftir máltíöinni, sem austrlenzku vitringarnir höföu hver meö öörum, er þeir fundust í eyöi- mörkinni, munu þeir skilja þaö, er gjört var ti! undirbún- ings kvöldveröinum í tjaldi Ilderims. Munrinn var aðal- lega í því fólginn, aö nú voru meiri efni og betri þjónusta. Þrem dúkum var varpaö ofaná gólfábreiöuna i bili því, er nálega var innilukt af legubekknum; svo var komiö meö borö, sem ekki var meira en fet á hæö, og þaö sett á sama staö, og á þaö var einnig breiddr dúkr. Útúr ti! annarrar handar var komið fyrir leirofni, er fœra mátti úr staö, undir umsjón konu einnar, sem haföi þaö hlut- verk, aö sjá þeim, er í samsæti þessu voru, fyrir brauöi, eöa nákvæmar sagt heitum lcökum úr mjöli þvi, er malaÖ var í handkvörnum nokkrum, sem stööugt gengu og möl- unarhljóðiö heyrðist frá í öðru tjaldi þar nálægt. Balthasar var meðan þetta gjörðist fylgt innað legu- bekknum, og tóku þeir Ilderim og Ben Húr þar við honum standandi. Hann gekk í svörtum kufli víðum; fótatak hans var veiklulegt, og hreyfingar allar seinar og gætileg- ar, enda studdi hann sig við stóran staf, jafnframt því er hann var leiddr af þjóni einum, og var svo að sjá. að hann væri algjörlega kominn uppá þann stuðning. „Friðr sé með þér, vinr minn!“ — mælti Ilderim með lotnipg. „Friðr með þér og vertu velkoirinn!“ Egyptinn lvfti höfði og svaraði: „Eg óska þér einnig, göfugi herra sjeik! — þér og þinum — friðar og blessun- ar frá guði, hinum eina, sanna og kærleiksríka.“ Orð þessi voru svo þýðlega og guðrœkilega borin fram, að Ben Húr varð hrifinn af lotningar-tilfinning; auk þess
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.