Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.02.1912, Qupperneq 45

Sameiningin - 01.02.1912, Qupperneq 45
397 var blessunaróskinni, sem fólst í svarinu uppá kve'Sju hús- ráðanda, meðfram beint að honum, og meðan þau orð voru borm fram, höfðu augu hins aldraða gests, sem tindruðu, þótt þau lægi djúpt, hvílt á ásjónu Ben Húrs nógu lengi til þess að vekja í brjósti hans nýja tilfinning og dular- fulla, og svo sterka, að hann aftr og aftr meðan á máltíð- inni stóð virti vandlega fyrir sér hið afar hrukkótta og blóðlausa andlit öldungsins, til þess að lesa útúr því það, er þaö hefði aö geyma; en ávallt hélzt þar sami sviprinn, blíðr, róiegr og vonglaör einsog á barni. Skömmu síðar komst hann að raun um, aö þessi svipr var stöðugt ein- kenni mannsins. „Þetta er, herra Balthasar!“ — mælti sjeikinn og lagöi um leið hönd sína á handlegg Ben Húrs — ,,maörinn, sem ætlar að brjóta me'ö ökkr brauð í kvöld.“ Egyptinn leit til hins unga manns, og bar útlit hans enn þess vott, aö þetta kœmi honum óvart og gjöröi hann efablandinn; og er sjeikinn sá það, hélt hann áfram og sagði: „Eg hefi lofað honum aö reyna hestana mína á morgun, og fari allt vel, má búast við, að hann þreyti meS þeim kappakstr við leikina í Circus." Balthasar starði enn. „Hann kom meS beztu meömælum" —• hélt Ilderim áfram, en var þó í miklum vandræSum meS þaS, er hann vildi segja. „ÞaS má gjöra þér hann kunnugan meS því aö segja, aS hann sé son Arfíusar, sem var tiginn maSr rómverskr og í siglingum, þó aS“ — sjeikinn hikaSi sér, en tók þó aftr til máls hlæjandi — „þó aS hann hinsvegar segi afdráttarlaust, aS hann sé ísraelsmaSr af Júda-ætt: og eins víst og guS er dýrlegr trúi eg þvi, sem hann segir mér.“ Balthasar gat ekki lengr haldiS sér frá að koma meS athugasemd. „1 dag var eg, hágöfgi sjeik! í lífshættu staddr og heföi farizt, ef maör einn ungr, alveg einsog þessi hér — nema því aSeins aS þetta sé einmitt sá hinn sami—, hefSi ekki komiö mér til hjálpar, þegar allir aSrir flýöu, og bjargaö mér.“ SíSan beindi hann orSum sínum aS Ben Húr og spurSi hann: „Ert þú ekki sá maSr?“ „Eg get ekki sagt svo mikið sem það“ — svaraSi Ben Húr meS lotningarfullri hógværö. „T>aS var eg, sem stöSvaði hesta hins hrokafulla Rómverja, er þeir komu þjótandi og viS lá, aö þeir træSi úlfaldann undir viS Kast- alíu-lind. Dóttir þín lét eftir hjá mér bikar.“ Dró hann síSan fram bikar úr barminum á skikkju sinni og rétti hann að Balthasar. Það leiftraði ljós í hinu föinaSa andliti Egyptans.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.