Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.02.1912, Page 68

Sameiningin - 01.02.1912, Page 68
420 ,,Esther!“ — niælti hann brosandi. — „Einsog ósk mín :stóö til hefir mér veriö send stjarna.“ Hann sneri sér við og gekk i hœgSum sínum aftr til tjaldsins. Sál hans hafði á liðnum æfidögum veriö þrungin hörm- um og hefndar-hugsunum — meir en svo, aö ást fengi komizt þar aö. Hvort myndi þetta forboði þess, að nú væri að verða breyting til batnaðar? Og ef áhrif þessi fylgdi honum inní tjaldið, hvaöan voru ]jau þá komin? Esther haföi gefið honum að drekka. Sama hafði mærin egypzka gjört. Og báðar komu á sama tíma til lians undir páhnaviðar- trjánum. Hvor' þeirra réð þá nú í sál hans? Tenipleton dómari í Grand Forks, X.-Dak., hefir nú — í Febrúar-mánuði miðjum —- kfmðið upp fttllnaðardóm í kirkju- eignar-máli Þingvalla-safnaðar (að Eyfordj. Niðrstaðan sú, að sá hlutinn, sem aðhyllist stefnu kirkjufélags vors, heldr kirkj- unni,, með það að ástœðu, að hinfThlutinn hafi horfið frá lög- bundinni trúarjátning safnaðarins. Þeir, sem ósigr hafa beðið, geta að sjálfsögðu skotið máli sínu til hæsta réttar. Safnaða-fréttir ýmsar og dánarfréttir, sem áttu að koma i þessu blaði, verða að bíða til næsta blaðs. Maðr einn, sem ekki vill láta nafns síns getið, gaf nýdega $100 til Gamahnenna-hælisins. FTjartanlegt þakklæti. H. Ó. „BJARMI", kristilegt heimilisblað, kemr út í Reykjavík tvisvar á mánuði. Ritstjóri Bjarni Jónsson. Kostar hér í álfu 75 ct. ár- gangrinn. Fæst í bókabúð H. S. Bardals í Winnipeg. „NÝTT KIRKJUBLAD", hálfsmánaðarrit fyrir kristindóm of kristilega menning, 18 arkir á ári, kemr út í Reykjavík undir rit- stjóm hr. Þórhalls Bjarnarsona--, biskups. Kostar hér í álfu 7K ct. Fæst í bókaverzlan hr. H. S. Bardals hér í Winnipeg. ,,EIMREIDIN", eitt fjölbreyttasta íslenzka tímaritið. Kemr út i Kaupmannahöfn. Ritst. dr. Valtvr Guðmúndsson. 3 hefti á ári, hvert 40 ct. Fæst hjá H. S. Bardal í W.peg, Jónasi S. Bergmann á Garðar o. fl. .,SAMEININGIN" kemr út mánaðarlega. Hvert númer tvær arkir heilar. Verð einn dollar um árið. Skrifstofa 118 Emily St., „Sam.“—Addr.: Sameiningin, P.O. Box 2767, Winnipeg, Man.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.