Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Side 11

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Side 11
MÁTTUR ORÐSINS 9 ur eru til á ýmsum tungumálum um undramátt söngs og ljóða. En enga þekki eg stórfenglegri en söguna um Þorleif jarlsskáld. Sú saga hefði tæp- Jega getað orðið til nú á dögum hjá alþýðunni í mentalöndunum svo köll- uðu, þar sem menn eru farnir að trúa því, að skáldskapur sé ekki annað en glingur, nokkurskonar leikfang, rétt til þess að stytta sér stundir við; eðe. munaðarvara, sem til lítils sé nýt. Nei, sagan hefði ekki getað orðið til og geymst hjá öðru fólki en þvi, sem vissi það af reynslu, að miklir andans menn eru máttugir, að sterkur vilji og heit- ar tilfinningar geta haft hin furðuleg- ustu áhrif, þó að engin athöfn fylgi önnur en að tala. Orðin verða mátt- ug á vörum slíkra manna. Þorleifur kvað svo að dimt varð í höllinni og jarlinn hneig í ómeginn. Þessu áttu orðin ein að orka. Því trúðu gömlu mennirnir forfeður okkar. Þe;r trúðu á mátt orðanna, þegar þau eru þrung- in af eldhita einhverrar ástríðu, svo sem nístandi haturs, brennandi ástar eða bjargfastrar trúar. Þessi trú er nú hjá mörgum heldur dauf. En ef svo er um okkur, þá held eg að það komi til af því, að við erum sjálf andleg lítilmenni, og getum þess vegna ekki trúað neinu háu og stóru, ekki skilið neitt nema það sé lítið og Jágt — eins og við sjálf. Enginn hefir gert jafn mikið úr mætti mannsandans og afli orðsins eins og Jesús Kristur. Þið munið, að hann sagði: “Trúaður maður getur alt.” Og til þess að ekki væri um að villast, hvað hann átti við, sagði hann öðru sinni: “Ef þið hefðuð trú, þá gætuð þið sagt við þetta fjall: “ríf þig upp og kasta þér í hafið”, og það mundi hlýða yður.” Dýpra er varla unt að taka í árinni. Lengra verður ekki komist í trú á mátt orðsins. Og úr því að hann, meistarinn guðdómlegi, hafði þessa trú, þá finst mér það fara að verða afsakanlegt fyrir okkur og vansalaust, þó að við séum nokkuð trúgjörn á sumt, sem kallað er kynja- sögur. Eg er ekki með þessu að halda því að ykkur, að sagan um Þorleif jarls- skáld sé bókstaflega sönn, eða aðrar slíkar kraftaskáldasögur. Eg ætla ekki að reyna að telja ykkur trú um, að JJallgrímur Pétursson hafi í raun og veru kveðið tófu í rot með einni ferskeytlu, eins og ein þjóðsagan seg- ir. En þessar og þvílíkar sögur minna okkur á þann sannleika, að krafta- skáld hafa verið til og eru til enn í dag, og alþýða manna hefir altaf haft eitt- hvert veður af því, hve mikill máttur þeim er gefinn. Frá því sögur hófust, hafa Iíklega skáldin verið máttugustu mennirnir á þessari jörð. Auðvitað ekki öll skáld, því síður allir, sem kall- aðir hafa verið því nafni. En þau skáld 'hafa verið til, er svo voru mátt- ug, að þau hafa breytt stefnu tíðar- andans og valdið straumhvörfum í sögu þjóðanna. Og það er ennþá stórkostlegra kraftaverk, heldur en það þrekvirkj., að kveða Hákon Hlaða- jarl í öngvit. Stórvirkir sáðmenn. Þessu til skýringar vildi eg mega benda á nokkur dætai. Ein'hver stórvægi'legasti atburður mannkynssögunnar er stjórnarbylting- in mikla á Frakklandi, þegar franska þjóðm varð tll þess að hnsta af sér ánauðarok einveldisins. Sá mikli at-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.