Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Síða 16

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Síða 16
14 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA einn gat það, af því að hann var skáld og nógu máttugur í orðum. Og svona er það í öllu. Hvenær, sem einhver ný og stór hugsun þarf að komast inn í meðvitund manna, hve- nær sem einhvern nýstárlegan sann- leik þarf að boða almenningi, þá verða skáldin að taka það að sér. Aðrir geta það vanálega ekki. Þau eru langbeztu aiþýðukennararnir. sem heimurinn hefir átt. Þau eru spámenn þjóðanna. Fyrir það, að skáldin okkar hafa ort ættjarðarkvæði, svo innileg og mjúk og hlý, að hvert barnið lærir þau um leið og það lærir málið, fyrir það er einhver snefill af þjóðrækni í okkur öllum. Við höfum drukk’ð hana inn í okkur með móðurmjólkinni. Og fyrir það, að á íslandi hafa ver- ið menn, sem ritað hafa sögur og ort kvæði, hvorttveggja af mikilli snild, fyrir það er nú það furðuverk heims- ins til, sem heitir íslenzkt þjóðerni. Þjóðernis-vörn. En þjóðerni okkar fslendinga er í hættu statt. Þessi litla þjóð, sem við öll heyrum til að ætt og uppruna, þarf á árvekni að halda, ef hún á ekki að glata sér. Eg tala ekki um ykkur, Vestur-fslendingar, eingöngu. Eg veit, að hér hefir lengi verið haldið uppi drengilegri vörn fyrir þjóðerninu. Á það þarf ekki að minna ykkur, né á þá hættu, sem yfir því vofir hér. Þið sjáið hana full-vel — ef til vill of vel. Því að sumum vex hún svo í augum, að þeim virðast allar bjargir bann- aðar og vilja gefa upp vörnina. En við íslendingar heima eigum að öllum líkindum einnig baráttu fyrir hönd- um. Fram að þessum síðustu tímum hefir einangrunin hiálpað til að vernda okkur, og okkar beztu menn hafa í ró og næði verið að hlúa að öllu þjóð legu, sem vert þykir að varðveita. En nú eru sumir hræddir um að friður- inn sé úti. Einangrunin verndar okkur ekki lengur. Samgöngur og viðskifti við aðrar þjóðir aukast hröðum fetum. Og nágrannaþjóðirnar eru farnar að gefa Iandinu okkar meiri gaum en áð- ur. Það hefir aldrei orðið þeim ems ljóst og nú, hve dýrmætar auðlindir Island á. Reyndar hefir það verið al- kunnugt lengi, að sjórinn kringum landið er gullnáma. En nú eru augun að opnast fyrir því líka, sem landið sjálft hefir að geyma. Erlendir auð- menn líta fossana okkar hýru auga, og það afl sem í þeim er fólgið, vilja þeir fegnir fá í sína þjónustu. f því skyni hafa félög verið mynduð og telja sig þess albúin að leggja fram fé til að starfrækja fossa og koma á fót stónðnaði; þau bíða aðeins eftir að fá Ieyfi til að taka til starfa. Ef af þessu yrði, er óhjákvæmilegt að flytja mikið af erlendum vinnulýð inn í landið, því verkafólkið er of fátt handa þeim atvinnuvegum, sem nú eru stundaðir, auk 'heldur ef í ný stórfyrir- tæki yrði ráðist. Þá þurfa íslendingar að vera vakandi svo að útlendingarn- ir verði þeim ekki ofjarlar og beri ís- lenzka þjóðernið ofurliði. Og margir Islendingar austan hafs hafa líka hug á því að standa á verði. En á hvern hátt? Með hverjum ráðum verður þjóðernið varið. Eg þekki ekki nema eitt ráð, og veit ekki til að nokkrum manni hafi hugkvæmst neitt annað. Það er eina ráðið, að efla svo sem unt er þjóðlega alþýðumentun, leggja rækt við andlega þjóðarauðinn og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.