Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Qupperneq 19

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Qupperneq 19
MÁTTUR ORÐSINS hið eilífa stóra, kraft og trú, og gaf mér svo gúðlegar myndir.” Og margt annað segir hann um hana álíka lofsamlegt, sem eg veit, af sögu- sögn annara kunnugra manna, að sa'tt er og ekkert oflof. Og hver er nú þessi kona, sem fær þenna stórffenglega vitnisburð ? Þóra í Skógum var bláfátæk bónda- kona — í moldarbæ — í útkjálka- sveit á Islandi. Hún átti fjölda barna, og hún hafði engan kennara handa þeim, engan barnaskóla- Hún varð að kenna þeim sjálf, það sem hún gat. Hún var talin al-ómentuð kona. En hún kunni mikið aff sögum og kvæð- um, og kunni að fara með það, kunm að miðla öðrum af þeim auð. Mér dettur hún oft í hug, þegar eg heyri foreldra hér vestra segja, að þau ha'fi engan tíma til að kenna börnum sín- um íslenzku eða neitt í íslenzkum fræðuim; og eg veit, að margur segir það satt. En ætli það Ihefði ekk. líka verið satt, þó að Þóra í Skógum hefði sagzt ha(fa öðru að sinna en barna- kenslu. En hún sagði það ekki, af- sakaði sig ekki, þó að tíminn væri naumur og lítið um næði. Kenslan hefir llíklega oftast farið 'fram sam- hliða öðrum verkum, kensflustofan oft verið eldihúsið. — En hvað haldið þið að það hafi verið, sem gerði þessa konu að þeim afbragðs barnakennara, sem hún var? Eg fyrir mitt leyti efast ekki um, að það hafi fyrst og fremst venð það, að hún var kristin kona áf hjarta. En það var Iíka annað. Það var undramáttur íslenzkrar tungu, ís- lenzkra Ijóða og íslenzkra sagna, sem hún var svo auðug áf. Fyrir það er sonur hennar óendanlega þakklátur, og finnur, að hann býr að því alla 17 adfi, fremur en nokkru öðru, sem hann hefir lært. Mér hefir orðið skrafdrjúgt um þessa einu konu, ekki af því, að hún sé neitt einsdæmf Dæmi hennar er í minnum haft af því að svo vildi til, að eitt af börnum hennar varð stór- skiáld og hefir ort um hana snildar- kvæði. En eg þekki margar konur henni líkar, sem hafa unnið sama af- reksverk og hún, þó að þær hafi ekk- ert lofkvæði fengið að launum, og fáir þekki nöfn þeirra. Albogabörn. íslenzka þjóðin hefir átt því láni að fagna, að eiga tiltölulega mikið af snillingum, í samanburði við fólks- fjölda. Og það <er, að mínu áliti, okk- ar mesta lán, aðal-þjóðargæfan, en hefir oft verið of lítills metið. Eg vona að sá tími komi —- og sé þegar kominn — að það barnalán þjóðar- innar verði mleira metið. — Víða er þess getið í þjóðsögunum okkar, að beztu börnin voru höfð út undan. Þjóðin hefir fundið — oftast samt ekki fyr en um seinan — að þörfustu mennirnir voru stundum albogabörn hennar. Þegar eg hugsa um þetta efni, dett- ur mér lí hug ein setning í sögunni af Grfshildi góðu. Á hana hafði verið lögð sú þraut, að vera í brúðkaups- veizllu, þar sem hennar eiginn maður ætlaði að ganga að eiga aðra konu. Og til þess að storka henni sem mest, var hún látin 'fyilgja brúðihjónunum til svefnherbergis þeirra og halda á Ijós- inu fyrir þau meðan þau voru að hátta. Hún tók því með þögn og þol- inmæði og hélt á kertisskari í hvorri hendinni, eins og henni var boðið,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.