Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Side 20

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Side 20
18 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA þangað til |>að var brunnið niður og fingurnir á henni tóku að sviðna- Þá var haft orð á því við hana, hvort hún brendi sig ekki í fingurna. En hún svaraði: “Sárt brenna fingurnir, en sárara brennur hjartað”. — Alþýðu- ritlhöfundar okkar, skáíld og listamenn, hafa oft imlátt segja eitthvað svipað þessu. Þeir hafa o!ft verið sárt leikn- ir, átt í basli og ííkamlegum bágind- um. Það er sök sér. En það er ann- að, sem þeim hefir sviðið sárara; hjörtu þeirra hafa brunnið enn sárara, brunnið af föngun til að gefa þjóð sinni eittíhvað af þeim andans auð, sem þeir áttu. Á það hafa þeir lagt mest kapp, og oft gleymt sjá'lfum sér og sín- um þörfum fyrir því. Þeir hafa haldið á ljósinu fyrir okkur og marg-oft ekki hirt um, þó að fingurnir á sjálfum þeim brynnu. Marga nóttina hafa þeir set- ið andvaka uppi, meðan við sváfum, og verið að velta því fyrir sér, hvernig þeir eigi nú að fá okkur til að sjá það, sem þeir sjá, hvernig iþeir eigi að koma svo orðum að einhverri góðri hugsun, sem fyrir þeim vakir, að menn heyri og skilji, hvernig þeir eigi að efla svo orð sín, að menn megi til að taka eftir þeim, læra þau og muna þau. Mætt- um við ekki vera slíkum mönnum þakklát, eða, hvað sem nú þakklætinu líður, aettum við ekki að reyna að færa okkur í nyt, það sem þá langar til að vinna okkur til blessunar? Ætt- um við ekki að lofa þeim að halda á Ijósinu fyrir okkur, svo að við þurfuim ekki að hátta í myrkri, og ganga í myrkri ? En þá þurifum við líka að reyna að venja okkur á dálítið umburðarlyndi og ekki altof mikið þröngsýni. Hug- sjónamenn og skáld eru með því marki brendir, að vera gállagripir, eins og aðrir menn. Og þeim hættir við að segja við og við eitthvað, sem allir fallast ekki á og sumum mislíkar. En við ihöfum heldur ekki mesta þörf á að láta segja okkur það, sem okkur sjálfum hefir dottið í hug, eða er alveg í samræmi við okkar eigin hugsanir. Andlega lífið verður einmitt svo af- skaplega ömurlegt, ef við úthýsum tafarlaust hverri ihugsun, sem okkur er ný, og ef við getum ekki háft mætur á nema einni tegund manna, þeim ein- um, sem isteyptir eru í sama mót og við sjálf. Getum við ekki elskað þá báða, Ha'Hgnm Pétursson og Þorstein Erlingsson, þótt ólíkir séu, eða Matt- hías Joohumsson og Gest Pálsson, eða Einar Hjörleifsson og Stephan G. Stephansson, — svo að eg nefni af handahólfi einhverja, sem eru gagn- ólíkir hver öðrum. Enginn er sam- mála þeim öllum. Þeir koma til okk- ar sinn úr hverri áttinni með sfnar gjafir: Einn sunnan frá “dýrðlegum Kanaans sólvöngum” með boðskap kristindórrlsins, annar norðan úr ein- hverju Ginnungagapi með kraft og karlmensku víkinganna fornu. Einn sýmr okkur skuggamyndir úr skúma- skotum hversdagslífsins jarðneska, annar bergður upp fyrir okkur mynd- um frá Furðuströndum annars heims. Enginn þeirra flytur okkur allan sann- leikann, en allir einhver brot af hon- um. Okkar er: að tína upp brotin og koma þeim saman. Þau ihjálpa okkur öll til þess að skilja lífið. Mér finst að eitthvað vanti í mig, elf eg gæti ekki elskað þá alla. Einn eða tveir eru kanske mesta uppáhaldið, en alhr hafa þeir gjáfir að gefa, sem auðga andann- Það yrði eyða og tóm eftir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.