Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Qupperneq 24

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Qupperneq 24
22 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISEJÉLAGS ÍSLENDINGA erfðagóssi fyrir borð. ÞacS væri tjón, sem þið aldrei fengjuð bætt að fullu. — Eg óttast það ekki svo mjög, að mentamennirnir ykkar á meðal van- ræki íslenzku bókmentirnar, því að þeim ætla eg ekki minna en að finna, hver gróði þær eru þeim. En hitt væri eg alvarlega hræddur við, ef fólk, sem lifir af venjulegri vinnu og minst hefir tækifæri til að auðga anda sinn, ef það ætlaði sér að skifta alveg um, láta af hendi arfinn sinn í staðinn fyrir að- fengna vöru, eða — í staðinn fyrir ekki neitt. Eg heyri sagt, að íslenzkir ungling- ar í borgunum hér vestra séu að gleyma Islenzkunni- En á hverju lifa þeir í andlegu tilliti? Eru þeir þá í tómstundum sínum eða á samkomum að lesa og ræða og brjóta til mergjav ensk snildarrit og ágæt listaverk? — Það er ein aðalskemtun ungmennafé- laganna á Islandi, þar sem eg þekki til, að ræða um beztu bækurnar okkar, fornar og nýjar. Eða foreldrarnir, sem ekki tíma að leggja það á börnin sín, að læra Is- lenzku jafnframt Enskunni, kenna þeir börnunum fegurstu ljóð og sög- ur, sem til eru á Ensku. Þau ætlast kanske til að skólarnir geri það. Sjálf- sagt er eitthvað gert að því í hverjum góðum skóla. En látið ykkur ekki detta í hug, að það komi að sömu not- um. Það er fjarri mér að gera Iítið úr skólunum ykkar eða skólamentun ,yfirleitt. En það, sem unglingar eru látnir læra í skólum, verður þeim venjulega hvorki eins fast í minni né eins ávaxtasamt til að auka sannarlegt manngildi þeirra, eins og hitt, sem þau læra t- d. af móðurvörunum. Það, sem dýpst hefir mótað sálarlíf okkar, það bezta, sem við kunnum, höfum við lært svo að segja ósjálfrátt af því að heyra beztu vini okkar fara með það með ást og aðdáun. Eg segi ykk- ur satt — það sem á þann hátt lærist, er oftast það eina, sem slær eld í sál- um ungra manna. íslenzkar bókmentir eru hvorki fjölbreyttar né fyrirferðarmiklar; að vöxtunum eru þær ekki nema eins og lítil lögg á móts við þann hafsjó, sem til er á máli Engil-saxnesku þjóðanna- En hvort alþýða manna í ensku lönd- unum hefir dregið þar fleiri happa- drætti úr sjó, en íslenzk alþýða úr firðinum sínum, það læt eg ósagt. Að minsta kosti þykir mér ósennilegt, að íslenzkt alþýðufólk sæki sér eins dýr- mæta andlega auðlegð til enskra höf- unda eins og til íslenzkra. Eg segi ekki þar með, að íslenzkir rithöfundar standi enskum framar, og sízt á öllum sviðum; en þeir geta verið okkur betri fyrir því. Eg hygg að það sé satt — alveg bókstaflegur sannleikur — sem Grímur Thomsen segir: “Sá er beztur sálargróður, sem að vex í skauti móður.” Víst má ala ungbarn upp á annari fæðu en brjóstamjólk. Þó telja lækn- arnir móðuvbrjóstið hverju barni holl- ast. Eg efa ekki heldur, að ala megi börn upp andlega á aðfenginni fæðu. En sjaldan er það eins affarasælt eins og að foreldrarnir næri andlegt líf barna sinna á því bezta, sem þau sjálf hafa tekið að erfðum og lifað á. Eg vitnaði áðan í vísu eftir Grím- Sú vísa er eintóm spakmæli. Hún er svona í heilu líki: “I átthagana andinn leitar, þó ei sé loðið þar til beitar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.