Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Page 25

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Page 25
MÁTTUR ORÐSINS 23 Og forsælu þar finnur hjartað, þó fátækt sé um skógarhögg- Sá er beztur sálargrócfur, sem að vex í skauti móður; en rótarslitinn visnar vísir, þótt vökvist hlýrri morgundögg.” Það er djúpur sannleikur í þessum vísubotni. Við verðum að gjalda var- huga við því, að öll okkar mcnning verði ekki “rótarslitin”; því að þá er svo hætt við, að hún visni. Þegar tréð er felt og skilið frá rót sinni, þá er það að vísu ekki ónýtt. Það má hafa það í smíðatimbur. En það lifir ekki né blómgast. Upp frá því verður það aldrei annað en timbur. Landar mínir! Þið eruð of góðir til að verða þannig að timbri hér í Ameríku. Enn eruð þið lifandi tré með laufguðum greinum- Og það vona eg að þið verðið altaf. Þið verð- ið það svo lengi, sem lífsrætur ykkar halda áfram að draga til sín næring úr þeim jarðvegi, sem andlegt líf ykkar er vaxið upp af. Færeyingar- Ykkur er ef til vill ekki mikið kunn- ugt um Færeyinga, minstu frændþjóð- ina okkar. Þeir eru miklu færri en Vestur-íslendingar, svo fáir, fátækir og smáir, að þeim kom ekki til hugar lengi vel, að þeir gætu átt og varðveitt sérstakt þjóðerni. Þeir áttu að verða danskir, því að Færeyjar eru taldar partur af Danmörku. í margar aldir var verið að kenna þeim danska tungu. Börnin lærðu alt í skólunum á Dönsku. Prestarnir prédikuðu á Dönsku. Embættismennirnir voru danskir. Hvert bréf var skrifað á Dönsku- Og út yfir tók, að þeir áttu engar bækur á móðurmáh sínu, svo að þeir gátu hvorki lesið það né skrif- að. Þeim voru allar bjargir bannað- ar. Og þeir reyndu lítið að bera hönd fyrir höfuð sér- Þeir hafa víst flestir talið sjálfsagt, að þeir ættu að verða danskir. En nú eru þeir vaknaðir, og þeir vöknuðu við vondan draum. Þeim þótti sem nærri hefði legið, að þeir væru myrtir í svefni. Ekki er það samt enn nema helmingur þessarar litlu þjóðar, sem er risinn upp 'til varnar þjóðerni sínu. Hinn helmingurinn ætlar enn að reyna að verða dansk- ur, þó að það hafi ekki tekist í margar aldir. Skiljið þið, hvernig á því stendur, að Færeyingar eru svona lífseigir? Það er af því, að þeir eiga arfsögur og Ijóð, þjóðsögur og þjóðkvæði á Fær- eyjatungu — sem geymdist í munn- mælum kynslóð eftir kynslóð. Þessi andlegi arfur og tungan, sem geymdi hann, var þjóðinni svo kær, að hún gat ekki af honum séð, gat ekki gleymt honum. Þess vegna gat tungan og þjóðernið ekki dáið- Við Islendingar eigum líka þjóðar- arf, dýrmætan og íhelgan. Eitthvað af honum 'hafið þið flutt með ykkur vestur um hafið. Þess vegna held eg, að bið getið ekki dáið — þjóðernis- dauða-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.