Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Page 35

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Page 35
Bftir Magnús Helgason. UmtalsefniS er forn íslenzk bók, venjulega köllum Landnáma- Ein- hverju sinni heyrSi eg dr. Helga Pét- ursson segja í alþýðufyrirlestri, að sér þætti vænst um hana allra bóka- Mér er líka í minni, að einhverntíma heyrði eg séra Matthías segja, að þegar Land- náma sín væri í láni, fyndist sér eins og vantaði einhvern bezta manmnn á heimilið. — Eg þykist vita, að öllum muni Landnáma kunn, en hinu gæti eg samt trúað, að margur muni hafa látið hana aftur með þeim huga, að skemti- leg sé hún ekki, hversu merk sem hún sé og mikilsverð. Svo fór að minsta kosti fyrir mér á yngri árum. En nú er komið annað hljóð í strokkinn, og ætla eg nú að segja, fyrir hvað mér þykir vænst um bókina og með hverju hún tekur helzt hug minn fanginn. Það er þá fyrst, að hún er einstök bók í bókmentum heimsins, að því er eg til veit. Engin þjóð á hennar líka. Jafnvel Ameríkumenn hafa ekki nánd- arnærri eins nákvæmar frásagnir frá landnámsmönnum þar, forfeðrum sín- um, og eru þau landnám þó mörgum öldum nær vorum tímum heldur en landnám Islands. En löndum okkar vestur þar kippir í kynið. Þeir safna til landnámssögu sinnar vestan hafs, og hefir auðvitað þessi bók mint þá á að gera það, áður en það yrði um seinan, svo að ef þar kemur út ný íslenzk Landnámabók, þá verður hún skilgetin dóttir þessarar- Annars veit eg ekk: til að stórþjóðirnar hafi reynt til að semja slíka bók, enda sjálfsagt langt um ófært öllum þeim. Þær mundu gefa fyrir slíka bók, ef þess væri kostur, mörg jafnvægi hennar í gulli- Þá er efni bókarinnar. Það er, eins og allir vita, upptalning manna þeirra, er námu land á íslandi, þ. e. a. s. komu að óbygðu landinu og köstuðu eign sinni á svæði, sfærri og smærri, sem aðrir höfðu ekki orðið fyrri til að helga sér. Menn þessir eru taldir upp með svo mikilli nákvæmni, að vart mun finnast sá blettur á landinu í bygð að eigi sé frá því sagt, hver þar bygði fyrstur eða helgaði sér land. Það er farið hringinn í kringum alt landið, rakin hver vík og vogur og dalirnir upp af þeim, eyjar og annes; byrjað á landnámi Ingólfs og haldið þaðan vestur um land, þá norður og austur og suður um og vestur aftur til þess er hringurinn er allur. Landnámsmenn eru taldir um 400 og sagt frá því um. marga þeirra, af hverjum ástæðum þeir fluttust hingað, með hverjum at- burðum þeir fóru úr Noregi og tóku hér land, hverra manna þeir voru og hvað manna er frá þeim komið, alt fram yfir 1300 stundum, svo að ættar- talan getur tekið yfir ein 500 ár- En er nú nokkuð að marka þessar frásagnir? Sjálfsagt er Landnáma ekki laus við villur og ýkjur, og þjóð- sögur blandast inn í sumstaðar, en að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.