Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Qupperneq 40

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Qupperneq 40
38 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA mig á Helgafell í Þórsnesi, þar sem Þórólfur nam Iand, bæði að stœrð og lögun. |Mér flaug þegar í hug: Þarna hefir Þórólfur búið. Skyldi ekki Þór- ólfur líka hafa þózt kannast við svip- inn, er hann sigldi inn Breiðafjörð og sá nesið og fellið? Skyldi hann ekki hafa minst þá eyjarinnar sinnar og fellsins heima þar, og því gefið fell- inu nafnið Helgafell og tekið svo miklu ástfóstri við það, að hann gerði það að helgum griðastað og kvað á, að þangað mætti enginn óþveginn augum líta. Það gæti þá mmt mann á Dan- íel spámann í Babýlon, sem jafnan gerði þar 'bæn sína við iþann glugga á húsi sínu, er vissi að Jerúsalem, heimkynninu forna. Ef þessa væri rétt til getið, þá eruþessir menn ekki rækt- arlausir synir, er hlaupa að heiman af léttúð og lausung. Þeir þurfa iþá ekki að sækja úrættis Norðmenn nú á tím- um ástina til áttíhaga sinna og að þykja Norvegur fegursta landið í heimi- Og óþarft finst mér þá, eins og margir gera, að rengja það, að Gunn- ar hafi átt bágt með að skilja v:ð hlíð. ina sína, af því hvað honum fanst hún fögur og þótti vænt 'um hana. Þeir vissu það þessir menn engu síður en við nú, hversu “römm er sú taug, sem rekka dregur föðurtúna til”. Þessar sögur sýna um leið glögt og einkenni- lega hvernig þessir menn leggja sína áttihagaást við landnám sitt hér. Það verður þeim engu miður heilagt, og er þess víða getið, að þeir leggi helgi og átrúnað á steina, fell o. fl. Alt var þetta líka bygt af landvættum, mátt- ugum, sem betra var að hafa með sér en móti. Landvættirnar eru í þjóð- trúnni dularfullar kynjaverur, sem hyggja holt og hæðir, jafnvel víkur og voga, vötn og fossa. Þær eru eins og sál landsins og ímynd þess, harð- fengar og stórgerðar, kunna illa dáð- leysi og örkvisaskap, en eru aftur tryggar og vinir vina sinna, þar sem dugur er og drengskapur í móti. Sumar landvættasögurnar eru eins og skáld- leg útmálun þjóðtrúarinnar á því, hvernig ástir takast og trygðir festast, hvernig landið svipmikla og harða fagnar þessum nýkomnu hugprúðu görpum og hugir þeirra laðast að því aftur á móti- Andi lands og þjóðar rennur saman. Þjóðin festir rætur í landinu og það mótar hana eftir sér. Þegar Moldagnúpur sezt að í Grinda- vík með sonum sínum, eru þeir fén- aðarfáir. Þá dreymir Björn son hans að bergbúi kemur til hans og býður að gera félag við hann. Það þyggur Björn. Ef'tir það kom hafur til geita hans, og gerðist af því svo mikil fjölg- un, að Björn varð vellauðtigur og kállaður Hafur-Björn. “Þat sáu ó- freskir menn, at landvættir allar fylgdu honum til þinga, en bræðrum hans til veiðar ok fiski”. Þeir feðgar höfðu áður numið land í Álftaveri, en flúið þaðan undan jarðeldi. Þeir eru hinir fyrstu, sem flúið hafa undan Skaftáreldi, og urðu hart úti. Það var því einkar fallegt af landvættunum í Grindavík, að taka svona vei á mótí þeim. Og þá sýndu þessar landvættir heldur en ekki rögg af sér, þegar Har aldur Gormsson Danakonungur ætlaðí að fara herferð hingað, til að hefna fyrir níðvísur, er Islendingar höfðu gert um hann í ihefndarskyní fyrir ójöfnuð við íslenzka farmenn. Haraldur sendi fyrst galdramann í hamförum til að njósna um landið, en hann kunni iítt frá tíðindum að segja,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.