Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 44

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Blaðsíða 44
42 TIMARIT T.JÓÐRÆKNISFKLAG8 ÍSLENDINGA HallgerSar, sem ýmist hefir verið með Oddi eða móður sinni. Hann er ungur maður, ókvæntur að minsta kosti. Hann á hjarta 'hennar; kannske á laun- Óvíst líka, að Oddur hafi viljað gifta honum dóttur sína. Hann hefir lík- lega verið félítill, ekki heldur borinn til mannaforráða; kannske þótt stað- festulítill, en gat vel fyrir því verið nógu glæsilegur til að ganga í augu frændkonu sinni ungri. Svo kemur Hallbjörn, öllum iþeim kostum búinn, sem einn tengdason mátti prýða. Oddur gefur honum Hallgerði. Hún er ekki spurð um samþykki. Oddur finnur um seinan að hann hefir gert glappaskot; gengur miili sem hann getur, en það stoðar ekki. Vafalaust er honum þungt í skapi, er Hallbjörn ætlar burt með konu sína- Hann þorir ekki að vera heima. Föðurhjartað kennir sín, og sök bítur sekan. Hann treystir sér ekki til að Iþröngva henni frekara- En móti HaHbirni getur hann ekki verið, því að hann hefir réttinn sín megin, og hefir að líkindum ver- ið góður drengur. Snælbjörn er ekki heildur heima. Er það af ásettu ráði ? Getur hann ekki horft á Hallgerði fara? Eða vill hann ekki vera til fyrir- stöðu? Hver vill hugsa sér heimilis- lífið á Breiðabólsstað um veturinn? Alla þá sálarkvöl, sem þetta veslings fólk alt hefir átt við að búa, þangað til Hallbjörn drepur konu sína, hams- laus af ást og afbrýði; bíður svo Snæ- bjarnar, þegar hann sér til ferða hans; maður veit ekki hvort heldur af því, að hann vill ekki sjálfur lifa eða hann þyrstir í blóð Snæbjarnar, þessa manns, sem, ef til vill óviljandi, hefir verið orsökin í ógæfu hans og hug- stríði. Hugsið ykkur fundinn hjá Hall- bjarnarvörðum, er þessir tveir horfast í augu! Eg verð feginn Hallbjarnar vegna, þegar hann hnígur dauður. Eg skil það vel, að hann sagði það satt, að hann mundi aldrei bíða þess bæt- ur, er gerst hafði á Breiðabólstað. En mig grunar, að Snælbjörn hafi og bor- ið það sár eftir, sem þá fyrst hafi hætt að svíða, er hann lá veginn vetri síðar á jöklinum á Grænlandsströnd umi. Það Iítur út fyrir að hann hafi ekki eirt heima eftir vígin, og fer til Grænlands til að kæla hjartasviðann- Og svo veslings karlinn Oddur eftir heima, ef til vill með þeirri meðvitund, að alt þetta hafi hlotist af einræði sínu og glapræði! Auðvitað má hugsa sér þetta á marga vegu, en stórkost- lega átakanlegt altaf, — yrkisefni — en ekki fyrir smáskáld. Eg læt hér staðar numið. Efnið væri seint tæmt- Eg hefi einungis ætl- að mér að vekja eftirtekt ykkar á Landnámu og þeim auði, sem hún hef- ir að geyma. Hann er ekki mjög auð- fundinn né fljóttekinn; liggur ekki al- veg laus fyrir ofan jarðar. En það mun flestum íeynast, sem í þá námu grafa eftir gullm'olum, að lengi sé von á einum. Eg býst við, að mörgum sýn- ist Landnáma í fljótu bragði ekki fög- ur yfir að líta, eins og úfið gráleitt hraun, eintómur apall og hrjóstur ætt- artalna og nafna, en við nánari kynni birtist gróðurinn, eins og kjarngrös og skrúðjurtir í sprungum og gjótum milli hraunsteina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.