Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Page 58

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Page 58
56 TÍMARIT PJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA hann hefir þekt og unnað, en man ekki, hvar og hvenær.” “Ef til vill móðir þín og systir,” sagði eg. “Eða móðir mín og unnusta mín,” sagði herra Carson. En myndirnar skýrast ekki, hvernig sem eg fer að; þær eru altaf í móðu, eða eins og eg sjái þær í gegnum þunna blæju; og mér finst að alt muni skýrast, og að eg muni kannast við alt, ef.þessi móða liði burtu og blæjan væri dregin frá. — Eg hefi lagt fram alla mína sálar- krafta margar klukkustundir í senn, dag eftir dag og nótt eftir nótt, nú í næstum tuttugu og fimm ár, til þess að reyna að leysa þessa ráðgátu, en alveg árangurslaust. Myndirnar skýr- ast ekki, og innri maður minn er að missa krafta smátt og smátt.” Merra Carson settist gagnvart mér, og eg sá að sviti hafði sprottið út á enni hans. “Nú skal eg segja bér, til hvers eg eig.nlega vildi fá þig hingað til mín,” sagði hann oítir að hafa horft á mig nokkur autmablik. “Mig langar sem sé til að biðia þig, að láta jmig heyra eitthvað á ísíenzku: Kvæði eða sögu, eða sá!m, eða eitthvað; það gerir lít- ið til, hvað það er. bara að það sé ís- íenzka — rétt til að vita. hvort eg kannast ekki við eitthvað, ef ske kvnm, að orð eða setning gæti brugð- ið ljósi yfir mvndirnar mínar — svo minnið vaknaði. og eg gæti komist he'm heill á hufi.” “Iá velkomið!” sabði eg. “Gerðu þá svo vel að byrja nú strax.” Og herra Carson kveykti í öðrum vindli og hallaði sér aftur á bak í stclnum. Eg tók nú til máls á íslenzku og tal- aði eins skýrt og skilmerkilega og eg gat. Fór með alt, sem eg kunni utan- bókar af því, sem unglingar á íslandi alment lærðu, þegar eg var að alast upp. Eg fcr með vögguljóð, þulur, gátur, kvöldljcð, morgunljóð, sálma og bænir; eg þuldi nöfn á öllum hugs- anlegum hlutum og dýrum og fuglum, bæjum og sveitum, ám og fjöllum, fjörðum og ann-nesjum, mönnum og konum. Og eg fór svo langt, að eg kvað við raust nokkrar vísur undir miomunandi bragarháttum. En alt kom það fyrir ekki. Herra Carson virtist ekki skilja eitt einasta orð í ís- lenzku. Hann sat og reykti, hvern vindilinn á fætur öðrum, 03 tók aldrei fram í fyrir mér, fyr en klukkan sló tc-lf um nótt na. Þá bað hann mig að fyrirgefa, að hann yrði að fara frá mér. Bauð hann mér því næst góða nótt og gékk inn í næsta herbergi. Næsta morgun, þegar eg var ferð- búinn, kom herra Carson til mín og fylgdi mér fram á veginn. Þar lcvaddi hann mig alúðlega, þakkaði mér fyrir að heimsækja sig, rétti mér dálítinu hlut, sem bréfi var vafið um, og bað mig að þiggja hann sem litla vinar- gjöf. Það var gullkúla á stærð við andar-egg. Og þá eg það með þökk- um. Dominík fylsdi mér alla leið til Ash- croft. Og hefi eg aldrei síðan séð hann né húsbónda hans.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.