Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Page 66

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Page 66
64 TÍMAEIT ÞJÓÐEÆKNISFÉLAGS ÍSLEXDIIíGA nokkur ár slyrkt sérstakan verzlunar- skóla, er samvinnumenn hafa stofn- að til að menta starfsmenn sína, jafn- hliða því sem það hefir veitt styrk verzlunarskóia kaupmanna. Er það mjög frjáfslynt af Alþingi, að gera báðum stefnunum jafnt und r höfði, veita þeim báðum taekifæri til að fræða þjcðina, fýrir miiligöngu skól- anna, um báðar stefnurnar. Af því báðir þessir flokkar hafa nú hafið merki sitt á loft, ekki einungis í verzlua og viðskiftum, heldur einnig í stjórnmálum, stofnun blaða, skóla- halds o. fl., og af því að það liggur svo Ijóst fyrir öilum, að það snertir hag hvers einasta manns í landinu, hvor stefnan ræður í framkvæmdum og stjórnmálalífi þjóðarinnar, þá sýn- ist mér alt benda' til, að það verði sterkustu straumarnir í þjóðlífinu, og iíklegastir til, að á þeim byggist r.ý flokkaskipun í stjórnmálum. Baráttan milli þessara tveggja stefna verður, eflaust löng og hörð. Og yrði hin nýja stefna sigurvegarinn, er alls ekki æskilegt fyrir hana, að hún nái nú alt í einu algjörlega völdum.með allri þeirri ábyrgð, er þeim fylgir. Snögg og gagngerð breyting á ö!Iu viðsk'.fta- og stjórnmálaíífi verður oft skammæ. Það þarf mikill meirihluti þjóðarinnar að hafa skilið og tileink- að sér hina nýju stefnu, til þess að hún hafi holl áhrif. Hún þarf, ef hún á ekki að kafna undir nafni, að vera bygð á gagngerðri þjóðarsamvinnu, ofan frá ráðherrastólnum og niður til verkamannsins, svo allir, æðri sem lægri, geti fylgst að sem sannmentað- ur samvinnuflokkur, landi og lýð til heilla. Eftirmáíi. um íanábúuað og iaÍKiagnsnotkim á Iskndi. íslenzka þjóðin má ekki sleppa sín- um gömlu kostum, kjarkmum og þrautseigjunni, sem bezt hafa fleytt henni á Iiðnum tímum yfir boða og blind-ker örlaganna og þjóðlífsbarátt- unnar, þó nú blási kaldan og margt sé erfitt á íslandi, sem víða annarsstaðar í heiminum. Margir eiga nú við þau kjör að búa í þjóðlífi sínu, að þeir mundu glaðir vera, ef þeir ættu ekki við verri kjör að búa en alþýða á ís- landi. Þjóðin verður enn að hrópa aí sannfæringu með skáldmu góða: “Veit þá engi að eyjan hvíta á sár enn vor, e'f fó’kiS iþorir guði aS treysta, hlekki hrista, hlýða réttu, en góSs aS jbíSa.’ Nú eru það ekki dönsku stjórnar- hlekkirnir, sem þjóðin þarf að hrista af sér; það eru hlekkir deyfðarinnar, vanans, sundurlyndisins, skammsýn- innar og tortryggninnar, og aunara slíkra illra af!a, er hefta framför ís- lenzku þjóðarmnar,. eins og margra annara þjóða. Ef þjóðin starfar samheut, víðsýn og vongóð að því, að nota ö’l þau gæði lands og lagar, sem ísland hefir að bjóða, þá mun með tímanum rætast spá skáldsins góða í síðari hluta erindisins, sem tilfært er að, framan: “Fagur er dalur og fyllist skógi, og frjá-Isir menn þegar aldir renna; skáldiS hnígur, og rnargir í moldu með honum búa, en þessu trúiS.” Þetta er nú aðeins barnalegt oflof um ísland, býst eg við að þeir segi, er ekki sjá neina kosti, sem Island hafi,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.