Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Qupperneq 70

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Qupperneq 70
68 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISTÉLAGS ÍSLENDINGA Hún ’hættir í miðri setningu og röddin bilar. “Háttið þið, mamma!” svarar Svanfriður og lítur út í fjarskann. “'Eig fer mér ekki að voða, þó eg dragi það svolítið.” Garmla konan gengur inn og bregð- ur svuntuhornmu upp að augunum. Svanfríður rís á fætur og gengur upp á kvíabólið. Það er efst á tún- inu og frá því liggja fjárgötur til heið- ar. Þessar götur þekkir Svanfríður eins cg fingur sína. Hún hefir gengið þær ótal sinnum við smölun, þegar hún var hálfvaxin, og í bernsku fór hún þessa stigi, þegar hún rak ærnar frá kv’íunum. Þessar stöðvar viil hún kveðja. Nú staðnæmist ihún við kvíarnar, sem ekki hafa verið notaðar í nokkur ár. Búskaparhættirnir eru breyttir frá því sem áður var. Ofvöxtur kaup- staða og þorpa hefir dregið fólkið frá sveitunum og neytt bændurna cg hús- freyjurnar til þess, að leggja niður þúsund ára siðvenjur utan bæjar og innan. Kaupakonurnar sumar kunna ekki mjaltir, eða vilja ekki vinna þau verk. En konurnar hrökkva eigi til allra heitnilisvterka, þó að þær vilji reyndar halda í málnytuna. Önnur orsök til þess, að Arnfinnur slepti sín- um ám með di!k, hún var sú, að ærri- ar urðu cihamjandi í ihögunum, þegar grannar hans iclleptu sínum. Þá varð ekkert aðhald í víðát'tunni og tvístr- ingur búsmalans ágerðist látlaust. Arnfinnur rak sig á kröfur kaupa- fólk sins bannie. að honum varð skap- þungt. Það vildi fá sætt kaffi þrisvar á dag ofan á mjóskurmat og sJcvr. Þá þólti honum réttara að gefa lömbun- um sopann sinn og — selja dilkana upp í kaffið og kaupið. Kröfur fóíks- ins og ofvöxtur útgjaldanna Iögðust á Arnfinn bónda með vaxandi þunga og hrundu honum fyrir ætternisstapann, ásamt þeim ástæðum, sem fyr eru greindar. — Nú stendur dóttir hans á kvíabólinu, sem er grasgróið og evði- lagt. Hún rennir augunum í kvíarnar. Þær eru hrundar að veggjum, sum- staðar. Og í horninu emu liggja leistaræiflar af sjálfri henni, sem arfí gægist upp með. Þeir voru eitt sinn t?I hlífðar sokkum og skóm og ristum fyrir kvíableytu og klaufnasparkí ánna. Svarífríður lítur upp og mætir sól- argeislunum, sem koima rakleiðis utan úr hafi. Fjörðurinn er sléttur og 'lygn — rjómalogn svo langt sem augað eygir. Og dúnalogn á landinu. Geisl- arnir virðast benda upp til heiðarinn- ar. Smalastúlkan hlýðir bendingunni og fetar áleiðis. Þessar fjárgötur eru nú grasi grónar og lyngtætlur taka höndum saman yfir skorningunum. Hún gengur fyrst 'hugstola eða í leiðslu, eins og hún gekk í æsku stund- um, þegar hún fór eftir ánum og þurfti e:gi annað að gera en láta þær ráða, eins þó dimt væri af þoku, eða 'tekið að dimma af nótt. Þá var hún vön að nema staðar hjá steini einum, sem heitir Ýri. Hann er grár að ilit og þó dílóttur. Þar settist hún stundum bæði í rekstri og smalamensku og varð tvisvar fegin í hvert sinn — eins og hver maður verður, sem á steininn sezt. Svanfríður hsfir ienga áætiun gert um ferð sma, hve Jöng skuli verða. En þegar hún sér steininn Ýra, verður henni ósjálfrátt að snúa í áttina til hans. En þegar hún ætlar úr götunni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.