Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Side 71

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Side 71
SVANFRÍÐUR KVEÐUR, 69 flýgur rjúpa úr skorningnum undan fótum Svanfríðar — flýgur af eggjum og ber sér um 'leið. Steggin kemur þá, rjúpkerinn, aðvífandi og fleygir sér niður hjá rjúpu sinni, og er gustmikill í fasinu. — Svanfríður krýpur niður að hreiðrinu og télur eggin. Þau eru tólf og tekin að litverpast, eins og joau séu unguð. Svanfríður þekkir þessi einkenni vel, veit að rjúpuegg eru rauðdröfnótt meðan þau eru glæný, en gráskjöldótt þegar fram á dregur eggtíðina. Hún tekur eitt eggið í lófa sér og leggur það við vanga sinn. Yl- inn leggur um kinnina og hún finnur hlýjan straum fara frá sér, til rjúp- unnar, sem fórnað hefir sjálfri sér fyr- ir þessi tólf. Svanfríður hsfir heyrt föður sinn segja frá því, hvernig tóan og refurinn sitja ium rjúpurnar á vetr- m, þegar þær liggja í snjóbælinu. Þá fara skollarnir þeim megin, sem slæigðin vísar þeim — sækja í goluna og rífa upp snjóinn og búa til renni- orif með klónum. Rjúpan Iúpar sig niður í renninarnum, og skollatóan gengur þá á lagið, þar til hún kemst í færi og stekkur á snædúfuna einföldu og banar henni. Nú þegar unErarnir koma úr egginu °g vaxa. vofir fálkinn yfir þeim í víga- hug, einkum þegar ungarnir breyta lit, svo þeir gerast frábrugðnir lyngmó- unum. Þá, þegar fiðrið tekur á sig mjallarlitinn, kemur valurinn eins og hverfilbylur og lýstur rjúpuna bana- höggi. Sú hætta er þó nokkurnveginn hærileg. Fálkinn vegur í skjótri svip- sn — hugsar Svanfríður — kemur •eins og hverfilbylur og slær bráð sína, svo að hún veit naumast af sárindum. Rjúpan kennir ótta að sönnu, þegar hún sér og heyrir óvin sinn. En þá skuld eiga allir að gjalda — allar skepnur, sem gæddar eru vitsmunum. Hinn háskinn er verri, sem stafar af mannvonskunm; þeirri, sem fer með byssuna og sendir rjúpunni ýmist skjótan bana, eða þá langvint sárafar. Svanfríður minnist þess, að faðir hennar hefir séð blóð margsinnis í snjóbælum rjúpnanna, þegar hann var í fjárleitum á heiðinni, og hann hefir komið heim með sárar rjúpur og margar, sem hann fann eftir skotvarg- ana. — Rjúpkerinn flýgur upp úr lyng- mónum, upp í háaloft og hlammar sér mður á steininn Yra, ropar og þenur út stélið, teygir álkuna og ropar á ný. Hann er ef til vill að ávarpa Svanfríði cg áminna hana um brottför frá hreiðrinu: Eg á þetta hreiður og rjúpan mín; farðu, stúlka, farðu! Hún gegnir ávarpinu og fer frá hreiðrinu, gengur áfram og áleiðis inn í r'íki náttúrunnar, inn í anganveldi beitilyngs og reyrgrasa. iNú er Svanfríður í smalaveröid sinni, sem menningin nýja hefir gert sér fráhverfa. Hún telur eigi sporin þarna, fremur en fyrrum, þegar smala- fæturnir skrefúðu um þúfnakoHana. Athygli Svanfríðar hrekkur upp af dvala sínum við nýlunduna þá, að lóa flýgur af eggjum úr lyngþúfu við göt- una. Hún ber sig aumkunariega og flytur kerlingar um móinn. Svanfríð- ur lýtur að hreiðrinu og er sprungið fyrir einu nefi. Þar tístir litli unginn og vill ólmur komast út í veröldina. Lóustegginn kemur nú og trítlar gring- um Svanfríði, blístrar og breiðir úr stélinu. “Friður sé með ykkur, lóurnar mín- ar,” segir Svanfríður. “Nú sé eg
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.