Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Page 75

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Page 75
63 99 Eftir Arnrúnu frá Felli. Bekka litla í Brattholti lá cg beið batans. Allir Brimtangabúar — nema Bekka — bjuggust við að það yrði langa biðin. Hraðskreiðasti bifbátur “L. P. Hal- vorsen & Sön”, hafði verið sendur til Sandfjarðar eftir lækni. Snertur af hábbólgu og hræðsla um barnaveiki, gekk að elztu dóttur Hólm verzlunar- stjóra. Meðan læknirinn var að skoða sjúklinginn, skrifa skolvatns-lyfseðil og fullvissa fjölskylduna um hættuleysi hálsbólgunnar — kallaði það mein- lausan kverkaskít — hafði einhver at- hugu! sál stungið því að Petu í Bratt- hojti, að réttast væri fyrir hana að nota sér komu læknisins; úr því Bekka væri bnin að liggja rúmföst í rúmar þrjár vikur, væri ekkert betri, og hefði þar að auki verið vella allan veturinn. Peta hlaut þeim ráðum. Læknirinn kcm, skoðaði Bekku, löf- aði að senda meðöl með bátnum til baka, strauk um vanga hennar í kveðjuskyni, og hé!t svo tiil dyra. Peta bvriaði að ympra á því, hvað hann héldi að telpan þyrfti að liggja lengi. Læknirinn svaraði því til að göngin væru dimm, og beiddi hana að lýsa sér út. Á hlaðcnu töluðust þau við litla stund; svo kvaddi hann hana með h’ýju ha^dabandi, neitaði að þiggja borgun, fllýtti sér af stað — kvað bát- inn bíða. Peta stóð og studdist upp við bæj- arvegginn. Móða lagðist fyrir augu hennar, og henni sýndust tveir lotnir læknar ganga þreytulega ofan tröð- ina. Svo var eins og hún rankaði við sér; hún brá svuntuhorninu nokkrum sinnum fyrir augun, greip skjólu, sem hvolfdi á stéttinni, og hélt til brunns. Fregnin um komu læknisins að Brattholti, barst eins og brunakall um nágrennið. Þegar sást til Petu, flýttu kcnurnar sér í veg fyrir hana, og allar báru þær upp sömu spurninguna: “Hvað sagði læknirinn?” En Peta svaraði þeiim eitthvað á þessa leið: “Fvrst vildi hann ekki segja neitt ákveðið. En þá sagði eg: “Eg vil fá að heyra álit yðar, alveg afdráttar- laust,” sagði eg; en þásagðihann: “Ja, því miður, kona góð. eg he’fi mjög litla von — og klappaði á öxlina á mér —. Hún ’hefir fengið hjartabil- un, mjög hættulega, upp úr skarlats- sóttinni. Og ef bjúgurinn heldur á- fram að aukast —. En hann skvldi senda dropa, sem drægju úr andar- teppunni. — Aumingja Rebekka min! Beta talaði hægt og stillilega um þessa nýiu viðbót við raunir sínar. Nágrannakonurnar tóku ekki eft:r neinu óvenjnlegu í 'framkomu hennar eða látbragði. öðru en því, að hún sagði: “Rebekka mín”, en ekki Bekka litla, eins og venja ihennar var. En hún hafði orð fyrir, að láta ekki mik- ið bera á tilfinningum sínum við fólk út í frá.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.