Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Qupperneq 78

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Qupperneq 78
76 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA tala við prestinn? Eg ætla að biðja Valgerði í Fremstubúð að skreppa fram að Bergi, eg veit hún gerir það með orðinu, þegar hún veit, hvernig á stendur.” “Þú veizt nú eins vel og eg, hve gott og hlýðið barn hún Bekka litla hefir verið, svo ef nokkur mætti vera viss um að komast til guðs —. Eg er svo hræddur um, að hún verði svo ótta- slegin, þegar presturinn fer að tala um — um —. Hún er svo ung. En þú ræður. Ef þú heldur, að það sé al- veg óumflýjanlegt —” “Hamingjan veit eg vildi eg vissi, hvað eg ætti að gera,” sagði Peta um leið og hún batt á sig strigasvuntuna, og fór að skúra gólfið. Davíð tók hækjuna, opnaði með varúð hurðina; Bekka virtist sofa, svo hann sneri við, staulaðist út; sett- ist á stein bak við kotið. Þannig áttu þá framtíðardraumar hans að rætast! Hvað skyldu þau hjónin 'halfa gert fyrir sér, að hönd ör- laganna hvíldi svona þungt á þeim? Að hann skyldi verða fyrir þessu slysi, sem gerði hann ófæran um, að sjá til fullnustu fyrir sér og sínum. Að Óli litli, átjána ára gamall efnisung- lingur og augasteinn móður sinnar, skyldi hverfa svona váveiflega. — En að missa Bekku litlu, var meira en honum fanst hann geta borið. — Peta mundi ef til vill ekki taka sér það eins nærri og druknun Cla — hún var aldrei söm síðan, svo kaldlynd og bit- ur, ef eitthvað út af brá. Og hvað átti hann nú að grípa til, þegar trega- köst settust að henni? Hann hafði oftast getað sýnt henni fram á það, að þau mættu vera guði þakklát fyrir Bekku litlu. En nú myndi hann víst hafa Iítil ráð til að hugga hana. Ein- kennilegt, að honum hafði aldrei hvarflað í hug sá mögúleiki, að Bekka yrði tekin af þeirn. En gott var það að vísu; marga ánægjustundina hafði hann haft af því, að hugsa um fram- tíð hennar. Honum háfði þó mátt detta í hug, að ekki væri alt með feldu, jafn veikgerð og lítilfjörleg sem hún ihafði verið upp á síðkastið — oft kvartað um magnleysi og hjartaverk. En þau höfðu í blindni sinni haldið það vera vaxtarverk, sem mundi éldast af henni. Og hann sem ha'fði verið að vona, að þau gætu Iofað henni suður á hausti komandi, þegar skuldinni við verzlunina yrði lokið; vissi, hvað hún þráði að læra til bókarinnar. Og nú hafði hann á tveim árum dreg’.ð sam- an tuttugu og tvær krónur áttatíu og fimm aura, sem góðir viðskiftavinir hans höfðu stungið að honum, umfram það, sem hann hafði sett upp fyrir band á bókum. — Margur hafði verið honum góður. — Hvað hann hafði hlakkað til að lauma því að henni um leið og hún færi! — Hvernig stóð á þessu miskunnarleysi örlaganna? Það hafði vorað snemma. Tún- bletturinn fyrir framan kotið var orð- inn fagurgrænn. Sólin skein í heiði, o® sendi geisla sína inn um litla fjögra rúðu gluggann í Brattholti. Bauna- grasinu og rósinni í gluggakistunni hafði miðað daglega. Fyrsti rós- hnaopurinn var að því kominn að springa út. Sólargeislarnir teygðu sig yfir á dragkistuna. sem stóð fvrir aftan gamla legubekkinn, og skinu á 'lítið marmaralíkan af Kristi. Líkanið var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.