Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Side 82

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Side 82
80 TlMARIT RJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA “Blessað barnið mitt,” sagði Davíð klökkur. “Hvaða ósköp hefir hann kólnað, alt í einu,” hugsaði Bekka. Hún lá með aftur augun, reyndi á ný að sofna. — Hún gerði tilraun til að toga sængina yfir brjóstið, en var svo magnþrota, að hún gat það ekki. — “Undarlegt, hvað skifti skjótt um veður! Áðan sófskin og blíða, en nú þessi ískuldi. Líklega farinn að snjóa. — Nei, hver var að kveða fyrir utan gluggann? — Hvaða skelfing hafði hann dimira og óviðfeldna rödd! — Hún h'Iustaði: “Eg slá Ihvar ‘hann kdm neSan úr Djúpadal úr dimmunni’ aS handan—á bleikum, með sSShött, í síSúlpu’, á bleikum. Hann bar þar dökkvan viS dvergasal. — Og dísirnar gengu írá leikum.” “Mikið var þetta óviðfeldið erindi! Hver getur þetta eiginlega verið?” Hún tók að ryfja upp fyrir sér raddir Brimtangabúa, en var ekki mögulegt að muna eftir neinum líkum róm. “ViS jódyninn titraSi hamrahöll, 'Cig heiSgei-Iar lögSu á iflótita. — Hver lfu.gl lagSi þegjandi’ á flótta, en sku.giginn hans féll á víSan völl ssm váboSi hríSarnótta.” “Hvaða óttalega var að verða kált! — Það vildi eg að pabbi kæmi inn og lokaði glugganum.” Röddin fyrir utan gluggann var nú hás og hvíslandi. — Minti hana á Reg- invald holdsveika, rétt áður en hann var sendur á spítalann. “Eg grylti’ í ihann, — sá ekki gerla skil í geigvænni, fjarlægri móSu. Og drangar í mollu-móSu 'hjá dysinni gömlu viS ÐauSsmanns- Gil sem draugar á gægjum stóSu.” “Ðauðsmanns-Gil!” — fskaldur sviti spratt út um enni hennar og brjóst. Óttinn gerði henni enn erfið- ar um andardráttinn. Hún reyndi að rísa upp, eins og til að mótmæla því, sem flaug í gegnum hugann. — Deyja! Nei! nei! “Nú ©tóS eg þar einn — meS ólokin igj ölld og átti til mála aS svara, til kæru oig sakar aS svara. Svo margt átti’ eg ógert, en — komiS kvöld! Nú kveiS eg tiil þings aS fara!” “Til kæru og sakar að svara!” — Það yrði víst ein ákæran, hve oft hún hafði óskað að komast hjá vinnunni, eftir að hún varð lasin. — Yrði líklega ekki til neins, að segja frá hjartverkn- um og andarteppunni, þegar hún kom út í kalda loftið á morgnana, og varð að flýta sér. Myndi það verða tekið til greina, úr því hún vissi, hve þörfin var brýn heima fyrir. — Ó! að hún gæti fengið að tala við — við frels- arann, áður en hún yrði leidd fyrir guð. Hún var sannfærð um, að hann mundi skilja kvíða hennar, því hann hafði borið kro^ssinn og þjáðst. — “Guð minn góður! Viltu ekki lofa mér að lifa svolítið lengur! — Bara eitt ár! Eg skal vinna möglunarlaust, ef eg get á fótum staðið. — Aldreí vera gröm út í stúlkurnar, sem eru hæstar í “akkorðinu”; ekki kvarta yfir kaupinu, aldrei biðja um að fá að fara suður — taka hvaða kostum sem er, ef eg aðeins fæ að lifa — hálft
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.