Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Page 83

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Page 83
“GESTUítmN’ 81 ár, nokkra mánuði; ef eg aðeins fæ að sjá hann Dodda!” Tuttugasti og fyrsti maí síðastlið- inn stóð glitrandi í ®ólskini minning- anna, fyrir hugskotsaugum hennar. Doddi var að leggja af stað til Sand- fjarðar, til að verða háseti á “Sigur- fara”. Hún háfði fylg't honum út að einstiginu — hann vildi ekki bíða eft- ir bátsferð, en lagði af stað gangandi. — Þau höfðu setið í valllendis-íaut, algrænni og ilmandi — failegasta blettinum, sem hún hafði séð —. Þau sátu þegjandi, þar til lóa rauf þögnina; þá isagði Doddi, hikandi og feiminn: “Þegar eg heyri lóuna syngja að vori, þá kem eg heim. Má eg koma með — með hring handa þér?” — Og hún halfði þagað og snú- ið sér uncan, því hún var hrædd um að hún færi að gráta, ef hún gerði til- raun til að segja eitthvað. En þá nefndi hann nafn hennar. Hún leit upp og munnar þeirra mættust í sam- þykki- — “Guð minn góður! Gefðu iriér heilsu og ílíf! ” “Nei! nú sk.ín blessuð sólin á ný! Eg ætla ekki að opna augun, það er * svo indælt að iliáita hana sikína á augna- lokin — vita alf henni. Tíðin var ann- ars meira en lítið breytileg.” Aftur heyrði hún röddina fyrir utan gluggann, en nú var hún rniild og blíð: “Og gesturinn sjálfur? — 1 geisilum hann stóS, í glitskikkjiu slSúIpan breyttist, - í helgiidjáisn (hötturinn breyttist, er sindrandi rúibínum, rauSum sem blóS, í rósbjarma kvöldsins skreyttist. Hlýr blær bar rósailm að vitum hennar. — “Nú er rósin í gluggakist- unni sprungin út; eg ætla samt að bíða með að líta upp, alveg nóg að finna i'lminn.” “En mest fansit mér samt um svipinn ihians, — — e:g siá ihann í aftanroSa, í glitbrig'Sum röSulroSa! Hve ástnúlld var sorgblíSa’ í augum jhanis, hins ókunma sendiboSa!" Röddin virtist færast nær — nær. Hvísla rétt við eyrað á henni, Þján- ingarnar voru því sem næst horfnar. Guð ætlaði að- bænheyra hana! Hann lagði hendina á höfiuS mér, og huga minn gagntólk bMSa, — svo regindjúp rósemid og blíSa: Mér var sem hann lyfti, lyfti mér í ljóslhieima bjarta’ ioig víða!’’ “Bekka hefir sofið óvenjulega lengi. Viltu ekki gá, hvort hún sefur ennþá?” “Það er ekki augnablik síðan eg leit inn. Hún virtist sofa svo vært.” “Ekki kemur báturinn, og eitthvað dvelur Valgerður lengi fraim á Bergi, og enn'þá hefir þú ekki talað við prestinn. Dráttur — dráttur! Sama dsyfðin og aðgerðaleysið í þessu bygðarlagi. — Var ekki barið?” Hurðin var opnuð, og Doddi í Fremstubúð stóð í dyrunum og bauð: “Gott kveld! ” “Hvernig líður Bekku? — Við vor- um að koma úr 'legu, hittum piltana á Hólmsbátnum, og þeir sögðu okkur af veikinduim hennar. -— Eg vona, að það sé ekki neitt alvarlegt. Vélin bil- aði hjá þeim, svo eg lagði af stað gangandi — ætlaði að 'koma hvort
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.