Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Qupperneq 93

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Qupperneq 93
FÝKUR 1 SPORIK. 91 dóttur sína í þessum hóp af ókunnu fólki; honum fanst stundum hún vera ókunnug líka. — I.itla stúlkan hans, bóndadóttirin, alin upp af honum úti í einveru og hálfgeríum óbygðum -—- hún hélt ekki einungis sínum h!ut, héldur bar hún al hópnum að fríðleik, gáfum og tiginni framknmu. Og hann var inniJega glaður og joakklátur, að erga shka dóttur. - ■ Sunnudagskvöld eitt að áliðnu sumri hafði Ingólfur grngió vestur á engi, að gá að fé sinu. Eftir að hafa fundið alt í reglu, labbað! h?.nn heim- leiðis í hægðum sínum. I-'að var glaða- tunglskin og bííðalogn; hvít-bleik birta lá eins og töfrablæja yfir öllu. Inni í skóginum var alt hvikt — heim- ur út af fyrir sig, er nú lét fyrst á sér bæra, er komið var kvöld. Trén stóðu eins og verðir, þögulir og kyrlátir, og köstuðu lönguim skugguin fr-Hiin undan sér. betta var eitt n,t bessum yndis- fögru kvö'dum, sem cb koma hér eftir heita daga. Það er eins og jörðin taki alt iíf, sem er þrevtt eftir hita og þunga dawsins, í rojúka, svala armana, eins on blíð móðir. Jni'Tclfur var koiminn heim á hlað. Ósjálfrátt og aíf göm’um vam stanzaði hann og horfði út yfir vatnið, er titr- aði 07 ■P'Ijiði í tunglfJj )3inu. Honum varð lit ð suður í fjöruna, skamt fyrir sunnan bæim. Þar kcmu þau gang- andi. Ragnhildur og læknirmn — og leiddust. Ir.vó'fur stóð eins og steini lostinn — vfirkominn — af sársauka — von- brigðum — reiði. — Hver ti'finningin rak aðra. — Svo betta var erindið, sem lækn- irinn hafði haft að Vík — en ekki hvíld. Já, fjessi líka hvíldin! Mikill bölvaður asni haifði hann getað verið. —Og Ragnhildur, hún hafði svikið hann — beinlínis svikið hann — í fyrsta sinn á æfinni, og það fyrir Ensk- mn, — hún, eina barnið hans. — Þarna komu þau og leiddust. Hann var ekki við því búinn að verða á vegi þeirra nú. Þurfti að fá tíma til að hugsa, reyna ao jafna sig. Það var bezt fyrir hann að ganga — ganga úr sér storminn og ofsann, eins og hann lníði svo oft gert áður. Hann flýtti sér burtu frá bænum — burtu frá Ragnhildi og lækninum — burtu frá ö!!u, út í hljóða nóttina. Hann var einn — aleinn. Hann gekk langar 'leiðir eftir fjörunni — fram og aftur — fram og aftur. — Oft haifði hann þráð ið Þórdís hefði fengið að lifa, en aldrei' eins á- takanlega sárt og nú. Það var eins og einstæðingsskapurinn hrcpaði að hon- um. — Hann langaði tiil’ að geta hrif- ið hana út úr eiiííðinni, — séð hana, — fundið hana — fengið hjá henni samúð og síyrk. — Það mátti hann æfinlega reiða sig á hjá henni, jafnvel eftir að hún var orðin ve:k. — IngóJfur staðnæmdkt snögglega á göngunni. Hver haíði verið Hðasta og eina bæn Þórdísari' -- Bað hún hann ekki fyrir litlu Ragnhildi, þá á öðru árinu? — Hann hafði reynt að bregðast ekki trausti hennar. Honum fanst hann skulda Þórdísi í nröfinni, æ?ku og Iífsgleði, er hún hafði verið svift svo snemma. Þessa rkuld halfði hann reynt að greiða Rannh'Idi. Og híngað tiil hafði það verið honum til ámægjn. En nú var komið að því. að annaðhvm t varð að bevgja 'sin fyrir vilja hins. Ragnhildur var er.gin flysjungur, —-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.