Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Side 97

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Side 97
Þ J ÓÐRÆKNISSAMTÖTÍ um og ihvatti til inngöngu í félagið. “Um 30 manns gengu í félag/ð, en flest voru iþað konur, aðeins 7 karl- menn”. Uim áttatíu munu hafa staðið í félaginu, þegar flest var. Þótt hreyf- ing þessi væri ekki fjölmenn, kom hún þó furðanlega miklu til Ieiðar. Að dæmi Winnipeg fóru bygðarlög íslend- inga á öðrum stöðuim. Þannig komst á fót öflugt bindindisfélag í Dakota- nýlendunni árið 1886, er nefndi sig “Stjarnan”, og um Argylébygð er þess getið, að við loík aprflmánaðar 1887 hafi 101 í austurhluta nýlendunnar af 143 nýlendumönnum, verið gengnir í bindmdi.2) Samskonar bindindisfélög munu hafa risið upp víðar. Áhugi fyrir máli þessu imiun að milklu leyti hafa stafað frá séra Jóni. Brýndi hann fyrir söfnuðum hins nýstofnaða kirk.ju- félags, á kirkjuiþingum 1886, 1887 og 1888, að hlynna að hreýfingu þessari, er hann áleit að standa ætti í nánu sambandi við 'hina almennu safnaðar- starfsemi. Þá birti hann og langa rit- gerð uim þetta sama efm í nóvember- blaði “Sameiningarinnar 1886 (Sam. I. ár. nr. 9.) En svo fór, að eigi urðu bindindisfélög þessi langlíf. Er frá leið, dofnaði fundarsókn og með henni öll starfsemi út á við. Tö'Idu þá og sumir, að félagsskapur þessi væri of tengdur trúboðsstarfi Kirkjufélagsins, en aillmikill trúmála-ágreiningur fór þá úr þessu að gera vart við sig, og á- gerðist, eftir því isiem fram í sótti. Á honum kloifnaði Hið íslenzka kvenfé- lag, er máli þessu hafði hrundið alf stað, og á honum strandaði Bindindis- félagið, er þó mun hafa staðið uppi ofan að árinu 1889. Með þessu eyddist þó eigi bindind- ishreyfingin, heldur reis hún upp í nýrri mynd. Góðtemplarareglan hafði þá rutt sér til rúms á íslandi. Rétt upp úr nýári (10. jan.) 1884 -Var þar stofnuð fyrsta Góðtemplarastúkan, á Akureyri, og nelfndist hún “Fjali'konan”.") Reis svo upp ein stúkan af annari, svo reglan breiddist skjótt út um land alt, unz að hinn 24. júní 1886, að stofnuð var stórstúka. Meðal þeirra manna, er vestur fluttu 1886—7, voru nökkrir, er kynst höfðu Góðtemplarareglunni á íslandi og unnið að útbreiðslu hennar. Með því að bindindisfélögin, er þegar höfðu \'er;ð st-ofnuð, virtulst eigi ætla að ná þeim þroska, er menn höfðu gert sér vonir um, kom þessum mönnum í -hug, að reynandi væri að stoína Góðtempl- arastúku. Sá, er fyrstur vakti mláls á þess-u, er talinn að hafa verið Sigurður Andrésson, bróðir Jóns skólastjóra Hjaltalíns; hann var þá nýkominn vestur. Var Sigurður einn af forvígis- mönnuim bindindismiálsins á ísafirði og meðal þeirra er stofnuðu þ-ar stúku 1884. Kom hann því til leiðar, að fundur var haldinn suimarið 1887, að heimili Einars Sæmundsens, er þ-á bjó í Winnipeg, tengdabróður Meistara Eiríks Magnússonar í Cambridge, til þess að ræða um stofnun Góðtempl- arastúku meðal íslendinga. Fékk þetta góðan byr meða'I fundar manna, o-g -bundust fyrir máli þessu, auk hinna áðurnefndu: þeir Guðmundur Jón-s- son, Árnasonar frá Máná á Tjörnesi, er fyrstur íslendinga vestan hafs hafði gerst Góðtempllari og heyrði til enskri 2) Sbr. “Sam.” II. ár, nr. 4, bls. 64. 3) Sbr. Minningarrit G.-Templ. 1884—•
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.