Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Síða 98

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Síða 98
96 TÍMARIT ÞJÖÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDIRGA stúku í Winnipeg, er “Fort Garry” nefndist; Jón Júi'ius Jónsson frá Akur- eyri; Guírrjundur Þór'Sarson frá Reykjav'ík og síðar Ciafur S. Thor- geirsson prentari fiá Akureyri, er kcm til Winnipeg jsá um haustið. Nokkur bið varð á iþví, að stcfnbréf fengist fyrir fé'Iagsmyndun þessari frá Stór- stúku Manitoba, svo stúkan varð eigi stofnuð fyr en á Þorláksmessu um vet- urinn. Var hún ndfnd “Hekla”, og er enn uppi. Alís "voru stofnendurnir tuttugu og Ifjórir, en tveir, þeir Guð- mundur Jónsson og Ólafur S. Thor- seirsson, höfðu áður staðið í stú'ku; Sigurður Andrésson var þá alfluttur úr bæmim. Eigi vildu félagsmenn að fundahöíd 'færu fram á Ensku, svo að beir Ólafur S. Thorgeirsson og Jón Júlíus tóku að sér að snúa siðbókinni, til bráðabirgða, yfir á Islenzlku. Var þýðir.g þessi seinna yfirfarin og end- urhætt a(f Einari Hjörleifssyni og not- uð þangað til ihin prentaða útgáfa sið- bókarinnar féks’t frá Reykj'avík. Stúk- an óx og dafnaði strax fyrstu mánuð- ina, en br'á'tt kom í ljós, að skoðana- rrunur var o'f miikill milli félagsmanna í trú- og landsmlállum, tíl þess að þeir gætu allir staðið í sama félaginu. Vildi skoðanamunur þessi kcma fram í ræðuhöldum á fundum cg ýmsu fleira aðlútandi félagsstarfinu, og lauk svo, að réttum átta mánuðum e'ftir að stúik- an var stcifnuð, sagði stór hluti félags- manna sig úr og stofnaði nýja stúku, er beir enfndu “Skuild”. Fengu þeir stofnbréf fvrir stúkunni 27. seotember u'rrj haustið. Eigi gerðist skilnaður fceissi orðalaust; oilili hann miklu þrátti, þótt báðir floklkarnir væru einhuga um sjálft bindindismáiið. Undantekning- arlítið skiftust flckkarnir þannig, að þeir, sem úr gengu og stofnuðu nýju stúkuna, voru í safnaðarmálum fylgj- andi Kiikjufélaginu og í landsmálum blaðinu “Lögberg”, er þá var nýstofn- að, en hinir, sem eftir sátu í stúkunni “Heklu”, stóðu utan við Kirkjufélagið og fylgdú stjórnmálastefnu “Heims- kringlu”. Varð því fátt um samvinnu fyrstu árin. Keptu stúkurnar hvor við aðra og þótti þeim eigi á sama standa, hvor fleiri teldi félagsmenn við árs- fjórðungamát hver. Or kryti þessum tók þó að draga, er fram í sótti, og mun það að einbverju leyti hafa verið því að þákka, að Islendingar urðu sem næst að taka við forráðum Stórstúk- unnar þá um langt skeið.' Urðu þeir þar að beita óskiftum kröftum, ef reglunni átti að vera iborgið. Þá fundu og báðar stúkurnar til þess, að nauð- synlegt væri fyrir þær, að koma sér upp fundathúsi hið bráðaáta, en í það fyrirtæki gat eigi önnur ráðist án að- stoðar hinnar. Kom þetta fundarhúss- mái fyrst til umræðu í stúkunni “Skuld”, og um það mælst til sam- vinnu við “Heklu”. Sameiginieg nefnd var skipuð tií þess 'að íhuga það, en eigi varð þó af framkvæmdum um ail- langan tíma. Árið 1903 er fyrst gerðl gangskör að því, að korria upp húsi, og bundust fyrir því leiðandi menn úr báðum s'túkunum. Festu þeir kaup f byggingarlóð á Young Street við Notre Dame, en seldu aftur að rúmu ári liðnu með ailmiklum hagnaði, því álitið var, ao samkornuhús yrði þar eigi seíii heppilegast sett er fram liðu stundir. Var þá íslenzku bygðinni sem óðast að þcka vestur á bóginn. Eftir að leitast haifði verið fyrir með byggingarstæði, var loks keypt lóð við Sargent og McGee stræti haustið 1905 og þar reist
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.