Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Side 99

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Side 99
ÞJÓÐRÆKNISSAMTÖK 97 mjög myndarlegt hús úr múrsteini ár- ið eftir. Hús þetta er tvílofta og rúmar á neðra gclfi um 400 , en á hmu efra um 600 manns. Er það aðal-sam- komusta'Sur íslendinga í Winmpegbæ till aflra meiriháttar-móta og fundar- halda. Meðal þeirra manna, er mest an og beztan þátt áttu í því, að húsið var reist, má telja fyrst og fremst fra stukunni “H?klu” ísak jónsson Guð- mund Björnsson (Anderson), Kristjan Stefánsson (er var yfirsmiður húss- ins), Bjarna Magnússon, Jóhannes Sveinsson, Jón Tryggva Bergmann og Bergsvein Matthíasson Long, en frá stúkunni “Skuld”: Gunnlaug Jóhanns- son, Guðmund Bjarnason, Asbjörn Eggertsson, Sigfús Jóelsson, Magnús Jónsson og Jón Ólafsson. Voru þetta flest aikunmr smiðir og handverks- menn, svo að eigi var völ á þeim betri. Þegar Bindindisfélagið lagðist nið- ur, átti það í sjóði $35.00. Peninga þessa gaif það Góðtemplurum með þeim skilyrðum, að þeir styddu að því, að koma á fót hjá sér barnastúku, og skyldi því verki vera ltokið með vor- byrjun 1890. En lítið var þí farið að draga 'til sátta með stúkunum. Var þó við fé þessu tekið og barnastúku komið á fót 12. apríl 1890. Var henni haldið uppi um tíma, en lögð því næst niður. En öftir að fundarhúsið var fengið, var hún nú stofnuð að nýju til og mest fyrir forgöngu tveggja kvenna í stúkunni “Heklu”, frú Guð- rúnar J. Skaptason og frú Guðrúnar (Jóhannsdóttur) Búason- Hélzt barna- stúka þessi enn við, er þó mun mest vera að þakka nokkrum ungum stúlk- um, er að því hafa unnið. Veturinn 1904 risu upp dleillur nok'kr- ar innan stúkunnar “Skuldar”, út af umimælum trúmálalegs efnis, er stóðu í fundarblaði rituðu, sem haldið var uppi í stúkunni. Hafði þá um hríð fyrnzt y'fir hina fornu flckkaskiftingu, og ýmsir gengið í sitúkuna tiliitslaust til eldri skoðanamál'a. Meðal þeirra var skáldið Þorsteinn Þ. Þorsteinsson, er ritstjórn hafði 'fundarblaðsins, og þá var fyrir skömimu að heiman kominn frá Islandi. Voru honum eignuð um- mæli þessi og bar hann það eigi af sér. Lyktaði þeirri þrætu svo, að hann og þeir, sem svörum héldu uppi með hon- um, sögðu sig úr stúkunni og stofnuðu þriðju stúkuna (imieð stofnbréfi 4. maí 1904) og nefndu “Island”. Aldrei varð stúka þessi fjölmenn. Mun fé- lagatal hennar hafa verið, þegar flestir voru, ínnan við hundrað manns. Stuðnings nault hún og lítEs frá hinum stúkunum. Allvel farnaðist henni þó fyrstu árin, en að þeim tírna liðnum fluttu stofnendur hennar margir burtu; fór þá að draga úr fundarsókn. Loks kom að því, að félagsmönnum fanst þeir eigi lengur geta haldið henni við. Var hún því lögð mður við árslok 1911, stofnbréfinu skilað aftur, en þeir, sem elftir stóðu, gengu flestir ínn í stúkuna “Heklu”. Allur íslenzíkur félagsskapur vestan hafs 'hefir hlotið það ;í arf frá land- námsárunum, að verja nokkru af starfskröftum sínum til aðhlýnnmgar nauðstöddu fól'ki. Byrjuðu stúkurnar snemma á því, að háfa saman ofurlít- ið ifé með samkcmuhölduim og beinum framlögum, er þær lögðu í sjúkrasjóði. Hafa þær svo veitt úr sjóðum þessum fyrst og fremst þe'im innan reglunnar, er við allsleysi og heilsuleysi hafa átt að stríða, og svo þá fleirum, eftir því sem efniin hafa látið til, er eins hafa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.