Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Síða 101

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1921, Síða 101
ÞJÓÐRÆKNISSAMTÖK 99 arinnar þenna a'ldarfjórðung, og gefa út sem minnmgarrit. Kom rit þetta út 1913 (Minnigarrit stúkunnar Heklu, Wpeg. Ó. S. Thorgeirisson, 1913. <8vo 156 bls.), og er hið eina íslenzka rit, er gefið hefir verið út af íslenzku Góðtemplarareglunni vestan hafs. Með nokkrum orðum hefir verið að Jiví vikið í frásögn þessari, að skoð- anamunur í kirkjulegum efnum hafi iaráðlega gert vart við sig meðal Is- lendinga, eftir að þeir voru seztir að og byrjað var á að stofna söfnuði. Fram að þeim tíma gætti hans eigi, enda komu þau málefni eigi til um- ræðu fyr en að því kom. Þangað til munu fæstir hafa brotið heilann um, hverjar hinar fyrirskipuðu kenningar væru, er laga bæri trúarsannfæringuna eftir, en hver trúað því, sem honum þótti trúlegast. Þessu höfðu þeir van- ist á Islandi og eigi sætt átölum fyrir, hafnað einu en aðhylst annað, er fram hafði komið í kenningum prestanna, og þeim húslestrábókum, er þeir höfðu með höndum. Trúarsetningar þektu þeir eigi aðrar en “kverið”, og til játn- ingarritanna alls ekkert, nema þeir fáu, er hlotið höfðu skólalærdóm. Aftur höfðu nokkrir kynt sér rit Magnúsar Eiríkssonar og héldu m'ikið af þeim, og enn aðrir Njölu og numið megin- hlutann a'f. En allir álitust kristnir vera, höfðu eigi hið minsta hugboð um, í hverju sá kenningamunur væri fólginn, er skiftingu ræður innan Mót- mælendakirkjunnar. Flokkanöfnin báru óljósa þýðingu fyrir hugum all- flestra manna. Aðál aðgreiningin var mest megnis ifólgin í því, hvað væri kristilegt og hvað ókristilegt í hugsun og háttsemi. Mörgum fanst ein- hverskonar bönd og ófrelsi hafa fylgt ríkiskirkjunni, er þeir vildu eigi hlíta eftir að í nýja heimsálfu var kornið. Mikil áherzla var á það lögð, að alt skyldi vera af frjálsum vilja. Haldið skyldi óbreyttri þeirri kenningu, er menn höfðu fermst upp á, án allra frekan ákvæða. Þetta var hið andlega veganesti, er aMestir höfðu háft með sér að iheim- an. Var því eigi við öðru að búast, er menn þurftu að fara að gera sér grein fyrir trú sinni á formlegan hátt, en að skoðanirnar yrðu sundur'Ieitar. Þegar farið var að semja stefnuskrár og játn- ingar fyrir hina nýstofnuðu söfnuði, urðu þær skoðanir ríkari hjá mörgum, að ganga frá öllu sem frjálslegast, og kemur þetta greiniléga í ljós í ritgerð um “Kirkjumál í Nýja íslandi”, þar sem skýrt er frá samþyktum um safn- aðarmyndun í nýlendunni vorið 1877 (27. apríl), og birt er frumvarp til “Grundvallarlaga fyrir Kirkjufélag ís- lendinga í Vesturheimi”.4) “Þegar nýlendumenn í vor er leið fóru fyrir ailvöru að ræða kirkjumál- efni vor á fundum, kom það spursmál bráðlega fram, hvort vér skyldum sameina oss einhverju innlendu kirkju- félagi, eða mynda kirkjufélag út af fyrir oss.----------Meiningar manna voru deildar um, hvort það væri rétt og tilhlýðilegt, að taka á móti presti frá kirkjufélagi, hvers trúarskoðanir menn eigi þektu, en hefðu grun um, að væru ófrjálslegar, og talsvert frá- brugðnar þeirri kenningu, er menn höifðu fermst upp á-------Margir álitu, þar eð vér værum lausir undan oki rík- iskirkjunnar, að oss væri nær að haga 2) Sbr. “Framfari” I. ár, nr. 2,30. sept. 1877, bls- 1.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.